Tiger snýr aftur eftir mánuð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2017 09:00 Tiger á Bahamas-mótinu sínu í fyrra. vísir/getty Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. Hann hefur ákveðið að taka þá þátt í Hero World Challenge sem er mót sem hann stendur sjálfur fyrir og fer fram á Bahamas. Tiger tók síðast þátt í móti í byrjun febrúar en þurfti þá að hætta vegna bakmeiðsla. Hann fór í kjölfarið í enn eina aðgerðina.I’d like to thank the committee of 1 for picking myself and Daniel Berger to play in this years #HeroWorldChallenge. https://t.co/z5tn5aARUY — Tiger Woods (@TigerWoods) October 30, 2017 Síðasta bakaðgerð varð hans fjórða á síðustu þremur árum. Margir héldu að hann myndi aldrei koma til baka en Tiger ætlar að láta reyna á þetta einu sinni enn. Á þetta boðsmót Tigers mæta alltaf útvaldir toppkylfingar og að þessu sinni mæta meðal annars Dustin Johnson og Jordan Spieth. Golf Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. Hann hefur ákveðið að taka þá þátt í Hero World Challenge sem er mót sem hann stendur sjálfur fyrir og fer fram á Bahamas. Tiger tók síðast þátt í móti í byrjun febrúar en þurfti þá að hætta vegna bakmeiðsla. Hann fór í kjölfarið í enn eina aðgerðina.I’d like to thank the committee of 1 for picking myself and Daniel Berger to play in this years #HeroWorldChallenge. https://t.co/z5tn5aARUY — Tiger Woods (@TigerWoods) October 30, 2017 Síðasta bakaðgerð varð hans fjórða á síðustu þremur árum. Margir héldu að hann myndi aldrei koma til baka en Tiger ætlar að láta reyna á þetta einu sinni enn. Á þetta boðsmót Tigers mæta alltaf útvaldir toppkylfingar og að þessu sinni mæta meðal annars Dustin Johnson og Jordan Spieth.
Golf Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira