UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2017 23:00 Covington eftir bardagann gegn Maia. vísir/getty Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. Covington gerði sér lítið fyrir um helgina og lagði sjálfan Demian Maia í Brasilíu. Hann lét ekki þar við sitja því hann móðgaði alla Brasilíumenn í leiðinni. Covington sagði eftir bardagann að Brasilía væri skítapleis og að fólkið í landinu væru skítug dýr. Hann þurfti lögreglufylgd út úr höllinni sem á hótelinu eftir bardagann. „Við tökum þessi ummæli og hegðun Covington mjög alvarlega. Við erum ekki ánægðir með þetta,“ sagði David Shaw hjá UFC. Covington baðst afsökunar á Twitter eftir öll lætin. Samt ekki því afsökunarbeiðnin er mjög kaldhæðin eins og sjá má hér að neðan.My formal apology for #ufcsaopaulo@ufcpic.twitter.com/cwS7OTGK99 — Colby Covington (@ColbyCovMMA) October 29, 2017 Covington er nú búinn að vinna fimm bardaga í röð og vill fá tækifæri gegn meistaranum, Tyron Woodley. Sá kann ekki að meta hegðun Covington og ætlar örugglega að láta hann bíða lengur.Embarrassed he is in my division https://t.co/epJuPBiT01 — Tyron T-Wood Woodley (@TWooodley) October 29, 2017 Þó svo Covington hagi sér eins og fífl þá er hann að fá athyglina sem er að leita eftir. Það mun UFC örugglega nýta sér í framhaldinu þó svo sambandið þurfi væntanlega að refsa honum fyrir hegðun sína. MMA Tengdar fréttir Maia tapaði aftur en neitar að gefast upp Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Brasilíumaðurinn Demian Maia einn sá heitasti hjá UFC en í dag velta menn því fyrir sér hvort hann eigi að hætta. 30. október 2017 12:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Sjá meira
Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. Covington gerði sér lítið fyrir um helgina og lagði sjálfan Demian Maia í Brasilíu. Hann lét ekki þar við sitja því hann móðgaði alla Brasilíumenn í leiðinni. Covington sagði eftir bardagann að Brasilía væri skítapleis og að fólkið í landinu væru skítug dýr. Hann þurfti lögreglufylgd út úr höllinni sem á hótelinu eftir bardagann. „Við tökum þessi ummæli og hegðun Covington mjög alvarlega. Við erum ekki ánægðir með þetta,“ sagði David Shaw hjá UFC. Covington baðst afsökunar á Twitter eftir öll lætin. Samt ekki því afsökunarbeiðnin er mjög kaldhæðin eins og sjá má hér að neðan.My formal apology for #ufcsaopaulo@ufcpic.twitter.com/cwS7OTGK99 — Colby Covington (@ColbyCovMMA) October 29, 2017 Covington er nú búinn að vinna fimm bardaga í röð og vill fá tækifæri gegn meistaranum, Tyron Woodley. Sá kann ekki að meta hegðun Covington og ætlar örugglega að láta hann bíða lengur.Embarrassed he is in my division https://t.co/epJuPBiT01 — Tyron T-Wood Woodley (@TWooodley) October 29, 2017 Þó svo Covington hagi sér eins og fífl þá er hann að fá athyglina sem er að leita eftir. Það mun UFC örugglega nýta sér í framhaldinu þó svo sambandið þurfi væntanlega að refsa honum fyrir hegðun sína.
MMA Tengdar fréttir Maia tapaði aftur en neitar að gefast upp Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Brasilíumaðurinn Demian Maia einn sá heitasti hjá UFC en í dag velta menn því fyrir sér hvort hann eigi að hætta. 30. október 2017 12:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Sjá meira
Maia tapaði aftur en neitar að gefast upp Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Brasilíumaðurinn Demian Maia einn sá heitasti hjá UFC en í dag velta menn því fyrir sér hvort hann eigi að hætta. 30. október 2017 12:30