Ridley Scott lætur Kevin Spacey fjúka Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. nóvember 2017 09:05 Kevin Spacey hefur löngum verið einn dáðasti leikari Hollywood en undanfarið hafa fjölmargir karlmenn stígið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni leikarans. vísir/getty Breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott ætlar að skipta bandaríska leikaranum Kevin Spacey út fyrir annan leikara í nýjustu kvikmynd sinni, All the Money in the World, en aðeins er rúmur mánuður í að myndin verði frumsýnd. Christopher Plummer mun taka við hlutverki Spacey í myndinni, sem er stærsta aukahlutverk myndarinnar, en ákvörðun Scott um að láta Spacey fjúka kemur í kjölfar fjölda ásakana sem komið hafa fram á hendur leikaranum um kynferðislega áreitni. All the Money in the World byggir á sannri sögu um mannrán sem átti sér stað árið 1973. 16 ára afasyni Paul Getty var þá rænt, J. Paul Getty III, en afinn neitaði að mæta kröfum mannræningjans. Spacey átti að fara með hlutverk Getty eldri og ákvörðunin um að taka upp svo stórt hlutverk að nýju, sérstaklega þegar svo skammur tími er til frumsýningar, er fordæmalaus að því er segir í frétt Vox um málið. Þó það gerist að leikara sé skipt út fyrir annan eftir að tökum á kvikmynd lýkur er það afar sjaldgæft og er þá helst gert þegar leikari fellur skyndilega frá. Það að Spacey sé alfarið klipptur út úr myndinni og honum skipt út fyrir annan leikara þykir sýna hversu alvarlega Hollywood lítur þær ásakanir sem komnar eru fram á hendur leikaranum, eða að minnsta kosti hversu örvæntingarfullir margir eru í að fjarlægja sig manni sem hefur hegðað sér á jafn ósæmilegan hátt. Mál Kevin Spacey Hollywood MeToo Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. 3. nóvember 2017 00:50 Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. 4. nóvember 2017 10:02 Fleiri ásakanir komnar fram á hendur Kevin Spacey Ásakanirnar koma úr ýmsum áttum, bæði frá körlum og konum. Nýlegustu atvikin áttu sér stað í fyrra. 8. nóvember 2017 22:07 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott ætlar að skipta bandaríska leikaranum Kevin Spacey út fyrir annan leikara í nýjustu kvikmynd sinni, All the Money in the World, en aðeins er rúmur mánuður í að myndin verði frumsýnd. Christopher Plummer mun taka við hlutverki Spacey í myndinni, sem er stærsta aukahlutverk myndarinnar, en ákvörðun Scott um að láta Spacey fjúka kemur í kjölfar fjölda ásakana sem komið hafa fram á hendur leikaranum um kynferðislega áreitni. All the Money in the World byggir á sannri sögu um mannrán sem átti sér stað árið 1973. 16 ára afasyni Paul Getty var þá rænt, J. Paul Getty III, en afinn neitaði að mæta kröfum mannræningjans. Spacey átti að fara með hlutverk Getty eldri og ákvörðunin um að taka upp svo stórt hlutverk að nýju, sérstaklega þegar svo skammur tími er til frumsýningar, er fordæmalaus að því er segir í frétt Vox um málið. Þó það gerist að leikara sé skipt út fyrir annan eftir að tökum á kvikmynd lýkur er það afar sjaldgæft og er þá helst gert þegar leikari fellur skyndilega frá. Það að Spacey sé alfarið klipptur út úr myndinni og honum skipt út fyrir annan leikara þykir sýna hversu alvarlega Hollywood lítur þær ásakanir sem komnar eru fram á hendur leikaranum, eða að minnsta kosti hversu örvæntingarfullir margir eru í að fjarlægja sig manni sem hefur hegðað sér á jafn ósæmilegan hátt.
Mál Kevin Spacey Hollywood MeToo Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. 3. nóvember 2017 00:50 Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. 4. nóvember 2017 10:02 Fleiri ásakanir komnar fram á hendur Kevin Spacey Ásakanirnar koma úr ýmsum áttum, bæði frá körlum og konum. Nýlegustu atvikin áttu sér stað í fyrra. 8. nóvember 2017 22:07 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. 3. nóvember 2017 00:50
Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. 4. nóvember 2017 10:02
Fleiri ásakanir komnar fram á hendur Kevin Spacey Ásakanirnar koma úr ýmsum áttum, bæði frá körlum og konum. Nýlegustu atvikin áttu sér stað í fyrra. 8. nóvember 2017 22:07