Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Snjónum hefur kyngt niður í dag og stefndi lengi vel í að snjóstormur myndi ríða yfir í kvöld. Ekkert virðist ætla að verða af storminum en færðin er áfram illfær. Hvað er þá betra en að horfa á fólk sem innilokað vegna snjóstorms? Bíó og sjónvarp 28.10.2025 18:00
Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Næsta mynd um James Bond er byrjuð í framleiðslu og Jeff Bezos, forstjóri Amazon sem er rétthafinn að spæjaranum, er sagður vilja leikkonuna Sydney Sweeney sem næstu Bond-stúlku. Sweeney vafðist tunga um tönn þegar hún var spurð út í orðróminn og sagðist mundu skemmta sér betur sem Bond sjálfur. Bíó og sjónvarp 28.10.2025 14:28
Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur gengið ófáa tískupalla og er þekkt fyrir að stela senunni á sýningum. Það var engin undantekning á því í Los Angeles um helgina á tímamótasýningu tískurisatímaritsins Vogue. Tíska og hönnun 28.10.2025 10:52
Cillian mærir Kiljan Írski stórleikarinn Cillian Murphy fær ekki nóg af Sjálfstæðu fólki eftir Nóbelsskáldið Halldór Kiljan Laxness og lýsir skáldsögunni sem meistaraverki. Lífið 17. október 2025 18:02
Slíta sambandinu en vinna áfram saman Hollywood-stjörnurnar Tom Cruise og Ana de Armas eru hætt saman eftir átta mánaða samband. Neistarnir hafi verið horfnir og því best að segja það gott. Þau verði áfram vinir og samstarfsfélagar í neðansjávar-spennutrylli. Lífið 17. október 2025 15:19
Ace Frehley látinn af slysförum Paul Daniel Frehley, betur þekktur sem Ace Frehley, er látinn 74 ára að aldri. Frehley var einn stofnenda heimsþekktu rokkhljómsveitarinnar Kiss, söngvari hennar og aðalgítarleikari. Hann lést eftir slys í síðasta mánuði. Lífið 16. október 2025 23:04
Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Kim Kardashian, raunveruleikastjarna og athafnakona, hefur greint frá korninu sem fyllti mælinn og leiddi til skilnaðar hennar við rapparann Kanye West. Lífið 16. október 2025 11:44
„Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Poppstjarnan Britney Spears segir „stöðugar gaslýsingar“ Kevins Federline, fyrrverandi eiginmanns hennar, vera „gríðarlega særandi og slítandi“. Sambönd við táningsdrengi séu flókin en hún hefði alltaf þráð að hafa syni sína tvo í lífi sínu. Lífið 16. október 2025 10:35
Keaton lést úr lungnabólgu Fjölskylda leikkonunnar Diane Keaton hafa greint frá því að dánarmein leikkonunnar hafi verið lungnabólga. Keaton lést 11. október síðastliðinn. Erlent 16. október 2025 08:48
Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Fyrrverandi eiginmaður Britney Spears lýsir undarlegri hegðun söngkonunnar í nýútkominni ævisögu sinni og segir hana vera tifandi tímasprengju. Talsmaður Spears segir hann reyna að hagnast á stjörnunni nú þegar meðlagsgreiðslurnar berast ekki lengur frá henni. Lífið 15. október 2025 14:26
Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Teiknarinn Drew Struzan, sem gerði mörg frægustu kvikmyndaplaköt allra tíma, er látinn 78 ára að aldri. Hann greindist með Alzheimer fyrir nokkrum árum síðan og hafði hrakað töluvert þegar hann lést. Lífið 15. október 2025 09:32
D'Angelo er látinn Tónlistarmaðurinn Michael Eugene Archer, betur þekktur sem D'Angelo, er látinn, 51 árs að aldri, eftir baráttu við briskrabbamein. D'Angelo var gríðarlega áhrifamikill innan R&B-tónlistar og er gjarnan talinn brautryðjandi neo-sálartónlistar. Lífið 14. október 2025 16:27
Paramount ber víurnar í Warner Bros Forsvarsmenn Paramount Skydance hafa í nokkrar vikur reynt að sameina félagið við Warner Bros. Discovery. Sá samruni myndi skapa eitt stærsta og öflugasta skemmtanaafurðafyrirtæki heimsins. Viðskipti erlent 14. október 2025 13:15
Minnist náins kollega og elskhuga Leikstjórinn Woody Allen hefur skrifað fallega minningargrein um leikkonuna Diane Keaton, sem lést um helgina, en þau unnu náið saman að átta kvikmyndum. Allen segir Keaton hafa verið ólíka nokkrum öðrum sem plánetan jörð hefur kynnst. Bíó og sjónvarp 13. október 2025 13:12
Diane Keaton er látin Leikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Diane Keaton er látin. Hún var 79 ára gömul. Lífið 11. október 2025 19:27
„Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Leikstjórinn Zelda Williams hefur biðlað til fólks að hætta að senda henni gervigreindarmyndbönd af föður hennar heitnum, Robin Williams, sem lést árið 2014. Bíó og sjónvarp 8. október 2025 16:22
Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Leikstjórinn Baldvin Z telur gervigreindarleikara ekki spennandi því fegurðin í góðum leik felist í hinu óvænta. Á tökustað þurfi maður að vera tilbúinn fyrir alls konar uppákomur, til dæmis leikkonu á blæðingum sem sé í vondu skapi. Lífið 8. október 2025 14:05
Skilnaðar-toppur í París Nicole Kidman mætti með glænýjan topp og dætur sínar tvær á tískuvikuna í París þar sem hún var tilkynnt sem nýr sendiherra fyrir Chanel. Kidman bar sig vel þrátt fyrir að standa í miðjum skilnaði við Keith Urban, eiginmann sinn til tuttugu ára. Tíska og hönnun 7. október 2025 13:43
Saman á rauða dreglinum Jennifer Lopez og Ben Affleck voru saman á rauða dreglinum í New York í gær vegna frumsýningar á nýrri söngleikjamynd. Var þetta í fyrsta skiptið sem hjónin fyrrverandi sjást opinberlega saman síðan þau ákváðu að skilja í fyrra. Bíó og sjónvarp 7. október 2025 09:47
Enn veldur Britney áhyggjum Tónlistarkonan Britney Spears veldur aðdáendum sínum enn á ný áhyggjum. Nú segist hún hafa dottið niður stiga heima hjá vini sínum og er ekki viss hvort hún sé fótbrotin eða ekki. Lífið 6. október 2025 13:31
Sonur Tinu Turner látinn Tónlistarmaðurinn Ike Turner yngri, sonur söngkonunnar Tinu Turner, er látinn 67 ára að aldri. Lífið 5. október 2025 17:26
Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Tónlistar- og athafnamanninum Sean Combs, sem er betur þekktur sem Puff Daddy eða Diddy, var kveðin upp fimmtíu mánaða fangelsisdómur í kvöld. Erlent 3. október 2025 12:50
Keeping Up Appearances-leikkona látin Breska söng- og leikkonan Lafði Patricia Routledge, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Keeping Up Appearances, er látin. Hún varð 96 ára. Lífið 3. október 2025 10:34
Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Bandaríska leikkonan Lori Loughlin og eiginmaður hennar, Mossimo Giannulli, eru skilin að borði og sæng, 28 árum eftir að þau gengu í hjónaband. Lífið 3. október 2025 08:55