Allt fór í vaskinn hjá Ólafíu á seinni níu holunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2017 07:16 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði vel. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í 35.-42. sæti á Bláfjarðarmótinu í Kína sem er hluti af LPGA-mótaröðinni eftir annan hringinn sem var spilaður í nótt. Ólafía kom í hús á pari á fyrsta hring og byrjaði vel í gær þrátt fyrir skolla á þriðju holu því hún raðaði upp þremur fuglum á fyrri níu og var á tveimur höggum undir pari eftir fyrri hlutann. Á seinni níu fór allt í vaskinn hjá henni en hún fékk skramba á tíundu og tólftu braut og skolla á elleftur og þrettándu. Hún hrundi frá tveimur undir á fjóra yfir á fjórum holum. Ólafía paraði restina af holunum og lauk leik á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari vallarins. Þriðji hringurinn fer fram í nótt og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan fjögur í fyrramálið. Golf Tengdar fréttir Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í 35.-42. sæti á Bláfjarðarmótinu í Kína sem er hluti af LPGA-mótaröðinni eftir annan hringinn sem var spilaður í nótt. Ólafía kom í hús á pari á fyrsta hring og byrjaði vel í gær þrátt fyrir skolla á þriðju holu því hún raðaði upp þremur fuglum á fyrri níu og var á tveimur höggum undir pari eftir fyrri hlutann. Á seinni níu fór allt í vaskinn hjá henni en hún fékk skramba á tíundu og tólftu braut og skolla á elleftur og þrettándu. Hún hrundi frá tveimur undir á fjóra yfir á fjórum holum. Ólafía paraði restina af holunum og lauk leik á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari vallarins. Þriðji hringurinn fer fram í nótt og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan fjögur í fyrramálið.
Golf Tengdar fréttir Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32