Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. nóvember 2017 20:15 Force India liðið hefur sýnt mikinn stöðugleika á árinu. Vísir/Getty Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. Force India liðið tryggði sér fjórða sæti í keppni bílasmiða í Mexíkó kappakstrinum. Force India er með 99 stiga forskot á Williams sem er í fimmta sæti og þegar tvær keppnir eru eftir eru í mestalagi 86 stig í pottinum. Liðið er svo 165 stigum á eftir Red Bull sem er í þriðja sæti. Mallya segir tímabilið vera það besta í sögu liðsins og var sérstaklega ánægður með að tryggja fjórða sætið þegar tvær umferðir eru eftir í mótaröðinni. „Að tryggja fjórða sæti í keppni bílasmiða annað árið í röð er frábært afrek. Ég er afar stoltur af liðinu og mjög kátur með að það takist þegar tvær keppnir eru eftir. Við höfum þegar bætt stigametið okkar og við erum bara 25 stigum frá 200 stiga múrnum. Það sýnir hversu stöðug veið höfum verið allt árið,“ sagði Mallya. „Okkur hungrar enn í góð úrslit og við viljum enda tímabilið vel en við ætlum að prófa nýjar nálganir á föstudögum og jafnvel nýja ökumenn á föstudögum til að sjá hvort það er eitthvað sem við getum lært fyrir næsta ár. Við munum einnig vera með sókndjarfari keppnisáætlanir og taka meiri áhættur,“ bætti Mallya við. Formúla Tengdar fréttir Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. Force India liðið tryggði sér fjórða sæti í keppni bílasmiða í Mexíkó kappakstrinum. Force India er með 99 stiga forskot á Williams sem er í fimmta sæti og þegar tvær keppnir eru eftir eru í mestalagi 86 stig í pottinum. Liðið er svo 165 stigum á eftir Red Bull sem er í þriðja sæti. Mallya segir tímabilið vera það besta í sögu liðsins og var sérstaklega ánægður með að tryggja fjórða sætið þegar tvær umferðir eru eftir í mótaröðinni. „Að tryggja fjórða sæti í keppni bílasmiða annað árið í röð er frábært afrek. Ég er afar stoltur af liðinu og mjög kátur með að það takist þegar tvær keppnir eru eftir. Við höfum þegar bætt stigametið okkar og við erum bara 25 stigum frá 200 stiga múrnum. Það sýnir hversu stöðug veið höfum verið allt árið,“ sagði Mallya. „Okkur hungrar enn í góð úrslit og við viljum enda tímabilið vel en við ætlum að prófa nýjar nálganir á föstudögum og jafnvel nýja ökumenn á föstudögum til að sjá hvort það er eitthvað sem við getum lært fyrir næsta ár. Við munum einnig vera með sókndjarfari keppnisáætlanir og taka meiri áhættur,“ bætti Mallya við.
Formúla Tengdar fréttir Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45