Evrópuliðið endaði í neðsta sæti á CrossFit Invitational Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2017 10:30 Evrópuliðið með þjálfara sínum Samönthu Briggs. Mynd/Instagram/bicepslikebriggs Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. Íslendingar áttu þrjá fulltrúa í Evrópuliðinu sem náði sér ekki á strik að þessu sinni en Evrópuliðið átti titil að verja frá því fyrir ári síðan. Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir voru í liðinu ásamt Jason Smith. Evrópuliðið varð að sætta sig við neðsta sæti á mótinu í nótt en fjögur úrvalslið tóku þátt í CrossFit Invitational og var keppt í fimm æfingarunum.The @romwod Pacific Team is your 2017 Reebok CrossFit Invitational champion. Aussie! Aussie! Aussie! ???????????? pic.twitter.com/f3rWp0n4BF — The CrossFit Games (@CrossFitGames) November 5, 2017 Kyrrahafsliðið fékk 26 stig af 32 mögulegum eða sjö stigum meira en lið Kanada sem varð í öðru sæti. Bandaríska liðið varð í þriðja sæti með 10 stig og Evrópuliðið fékk bara 8 stig. Slæm byrjun fór alveg með möguleika Evrópuliðsins sem var aðeins komið með tvö stig samanlagt eftir fyrstu þrjár greinarnar. Kyrrahafsliðið vann tvær af fyrstu þremur greinunum en setti smá spennu í keppnina með því að ná sér ekki á strik í fjórðu greininni. Það var hinsvegar enginn spurning í lokagreininni þar sem Kyrrahafsliðið tryggði sér sigurinn með sannfærandi frammistöðu. Í fararbroddi hjá Kyrrahafsliðinu var hraustasta kona heims síðan á síðustu heimsleikum Tia-Clair Toomey. Hér fyrir neðan má horfa aftur á keppni næturinnar. CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á alls oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Sjá meira
Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. Íslendingar áttu þrjá fulltrúa í Evrópuliðinu sem náði sér ekki á strik að þessu sinni en Evrópuliðið átti titil að verja frá því fyrir ári síðan. Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir voru í liðinu ásamt Jason Smith. Evrópuliðið varð að sætta sig við neðsta sæti á mótinu í nótt en fjögur úrvalslið tóku þátt í CrossFit Invitational og var keppt í fimm æfingarunum.The @romwod Pacific Team is your 2017 Reebok CrossFit Invitational champion. Aussie! Aussie! Aussie! ???????????? pic.twitter.com/f3rWp0n4BF — The CrossFit Games (@CrossFitGames) November 5, 2017 Kyrrahafsliðið fékk 26 stig af 32 mögulegum eða sjö stigum meira en lið Kanada sem varð í öðru sæti. Bandaríska liðið varð í þriðja sæti með 10 stig og Evrópuliðið fékk bara 8 stig. Slæm byrjun fór alveg með möguleika Evrópuliðsins sem var aðeins komið með tvö stig samanlagt eftir fyrstu þrjár greinarnar. Kyrrahafsliðið vann tvær af fyrstu þremur greinunum en setti smá spennu í keppnina með því að ná sér ekki á strik í fjórðu greininni. Það var hinsvegar enginn spurning í lokagreininni þar sem Kyrrahafsliðið tryggði sér sigurinn með sannfærandi frammistöðu. Í fararbroddi hjá Kyrrahafsliðinu var hraustasta kona heims síðan á síðustu heimsleikum Tia-Clair Toomey. Hér fyrir neðan má horfa aftur á keppni næturinnar.
CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á alls oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Sjá meira