Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari 365, var á svæðinu og fangaði stemninguna á mynd, en heimilisfólkið virtist skemmta sér einstaklega vel.
Ásgeir Trausti spilaði óaðfinnanlega og var almenn ánægja með tónleikana.
Iceland Airwaves hefst í kvöld í 19. skipti og stendur hún yfir næstu daga. Hér að neðan má sjá myndir frá tónleikunum í dag.

