Skattrannsóknarstjóri hyggst kæra niðurstöðu héraðssaksóknara Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. nóvember 2017 21:00 Skattrannsóknarstjóri segir ákvörðun héraðssaksóknara um að fella niður tugi mála sem embættið hafði til rannsóknar, ekki hafa góð áhrif á önnur mál sem eru í vinnslu. Niðurstaða héraðssaksóknara verður kærð í einhverjum málanna.Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að Héraðssaksóknari hefur fellt niður rúmlega sextíu mál af hundrað fimmtíu og tveimur sem skattrannsóknarstjóri hafði vísað til embættisins eftir rannsókn á gögnum meðal annars Íslendinga með fjármuni í skattaskjólum. Skattstofnarnir sem um ræður námu tæplega tíu milljörðum og varða flest þeirra sjómenn sem störfuðu hjá íslenskum útgerðum erlendis. Tæpan fjórðung að þeim tíu milljörðum sem um ræðir, eða tveir komma tveir milljarðar á einstaklingur sem vantaldi tekjur og fjármagnstekjur. Málin ná yfir tímabilið 2012 til 2016. Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari segir að litið hafi verið til dómafordæma við ákvörðunina og vísar hann í niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar þegar íslenska ríkið var dæmt fyrir að brjóta á þeim þegar Hæstiréttur dæmdi þá fyrir skattalagabrot árið 2013.Niðurstaðan blóðtaka Þá var einnig litið til dóms varðar mál Braga G. Kristjánssonar, sem dæmdur var fyrir meiriháttar skattalagabrot í héraðsdómi, en Hæstiréttur ákvað að fresta máli hans á meðan beðið væri eftir dómi Mannréttindadómstólsins. Skattrannsóknarstjóri segist hafa vitað að einhver málanna yrðu felld niður en segir niðurstöðuna blóðtöku fyrir embættið.Þetta er tæplega helmingur þeirra mála sem þið hafið sent til héraðssaksóknara. Þetta hlýtur að hafa áhrif á þau störf sem fara fram hjá skattrannsóknarstjóra.„Það er nú auðvitað einn anginn af þessu, að þetta hafi áhrif á móralinn, viljann og slíkt, eðli málsins samkvæmt, en við höldum ótrauð áfram og þetta er eitthvað sem við verðum að vinda ofan af og svo koma aðrir tímar,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir, skattrannsóknarstjóri. Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að ekki út séð með hvort fleiri mál yrðu felld niður. „Mér heyrist nú að það verði eitthvað í viðbót en ég held að þetta sé nú, vona ég að minnsta kosti og ætlað, að þetta sé megin þorrinn,“ segir Bryndís. Er eitthvað sem hægt er að gagnrýni í þeirri málsmeðferð sem hefur verið í þessum málum frá því þau komu upp? „Ég held að menn hafi misjafna sýn á meðferðina í heild sinni en ég held að allir hafi séð fyrir að þetta yrði með einhverju hætti að einhver hópur þessara mála færi þessa leiðina,“ segir Bryndís. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Skattrannsóknarstjóri segir ákvörðun héraðssaksóknara um að fella niður tugi mála sem embættið hafði til rannsóknar, ekki hafa góð áhrif á önnur mál sem eru í vinnslu. Niðurstaða héraðssaksóknara verður kærð í einhverjum málanna.Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að Héraðssaksóknari hefur fellt niður rúmlega sextíu mál af hundrað fimmtíu og tveimur sem skattrannsóknarstjóri hafði vísað til embættisins eftir rannsókn á gögnum meðal annars Íslendinga með fjármuni í skattaskjólum. Skattstofnarnir sem um ræður námu tæplega tíu milljörðum og varða flest þeirra sjómenn sem störfuðu hjá íslenskum útgerðum erlendis. Tæpan fjórðung að þeim tíu milljörðum sem um ræðir, eða tveir komma tveir milljarðar á einstaklingur sem vantaldi tekjur og fjármagnstekjur. Málin ná yfir tímabilið 2012 til 2016. Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari segir að litið hafi verið til dómafordæma við ákvörðunina og vísar hann í niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar þegar íslenska ríkið var dæmt fyrir að brjóta á þeim þegar Hæstiréttur dæmdi þá fyrir skattalagabrot árið 2013.Niðurstaðan blóðtaka Þá var einnig litið til dóms varðar mál Braga G. Kristjánssonar, sem dæmdur var fyrir meiriháttar skattalagabrot í héraðsdómi, en Hæstiréttur ákvað að fresta máli hans á meðan beðið væri eftir dómi Mannréttindadómstólsins. Skattrannsóknarstjóri segist hafa vitað að einhver málanna yrðu felld niður en segir niðurstöðuna blóðtöku fyrir embættið.Þetta er tæplega helmingur þeirra mála sem þið hafið sent til héraðssaksóknara. Þetta hlýtur að hafa áhrif á þau störf sem fara fram hjá skattrannsóknarstjóra.„Það er nú auðvitað einn anginn af þessu, að þetta hafi áhrif á móralinn, viljann og slíkt, eðli málsins samkvæmt, en við höldum ótrauð áfram og þetta er eitthvað sem við verðum að vinda ofan af og svo koma aðrir tímar,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir, skattrannsóknarstjóri. Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að ekki út séð með hvort fleiri mál yrðu felld niður. „Mér heyrist nú að það verði eitthvað í viðbót en ég held að þetta sé nú, vona ég að minnsta kosti og ætlað, að þetta sé megin þorrinn,“ segir Bryndís. Er eitthvað sem hægt er að gagnrýni í þeirri málsmeðferð sem hefur verið í þessum málum frá því þau komu upp? „Ég held að menn hafi misjafna sýn á meðferðina í heild sinni en ég held að allir hafi séð fyrir að þetta yrði með einhverju hætti að einhver hópur þessara mála færi þessa leiðina,“ segir Bryndís.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira