Fundu annan handlegg á botni Køgeflóa Atli Ísleifsson skrifar 29. nóvember 2017 15:02 Peter Madsen er í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa banað Wall. Vísir/AFP Kafarar á vegum dönsku lögreglunnar hafa fundið annan handlegg á hafsbotni í Køgeflóa. Talið er að fundurinn gæti tengst máli danska uppfinningamannsins Peter Madsen. Lögregla í Kaupmannahöfn greindi frá fundinum í yfirlýsingu fyrr í dag. Handleggur fannst á botni flóans þann 21. nóvember síðastliðinn á því svæði þar sem talið er að kafbátur danska uppfinningamannsins Peter Madsen hafi siglt áður en honum var sökkt í ágúst. Enn á eftir að fá staðfest með lífsýnum hvort handleggirnir séu Kim Wall, en búkur hennar, höfuð og fætur hafa þegar fundist á hafsbotni í Køgeflóa. Köfun verður fram haldið, en enn á eftir að finna farsíma þeirra Wall og Madsen. Madsen situr nú í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa banað sænsku blaðakonunni Kim Wall þegar þau ferðuðust saman í kafbát Madsen í ágúst síðastliðinn. Madsen hefur viðurkennt að hafa vanvirt lík Wall. Áætlað er að aðalmeðferð hefjist í máli Madsen 8. mars næstkomandi. Politiet har fundet endnu en arm i Køge Bugt #politidk https://t.co/PR55WHgmiq— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) November 29, 2017 Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Fundu handlegg á hafsbotni í Køgeflóa Handleggurinn fannst á því svæði þar sem talið er að kafbátur danska uppfinningamannsins Peter Madsen hafi siglt áður en honum var sökkt. 21. nóvember 2017 15:35 Viðurkennir að hafa sundurlimað lík Wall en segir kolmónoxíðeitrun banameinið Peter Madsen breytir frásögn sinni. 30. október 2017 12:55 Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Kafarar á vegum dönsku lögreglunnar hafa fundið annan handlegg á hafsbotni í Køgeflóa. Talið er að fundurinn gæti tengst máli danska uppfinningamannsins Peter Madsen. Lögregla í Kaupmannahöfn greindi frá fundinum í yfirlýsingu fyrr í dag. Handleggur fannst á botni flóans þann 21. nóvember síðastliðinn á því svæði þar sem talið er að kafbátur danska uppfinningamannsins Peter Madsen hafi siglt áður en honum var sökkt í ágúst. Enn á eftir að fá staðfest með lífsýnum hvort handleggirnir séu Kim Wall, en búkur hennar, höfuð og fætur hafa þegar fundist á hafsbotni í Køgeflóa. Köfun verður fram haldið, en enn á eftir að finna farsíma þeirra Wall og Madsen. Madsen situr nú í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa banað sænsku blaðakonunni Kim Wall þegar þau ferðuðust saman í kafbát Madsen í ágúst síðastliðinn. Madsen hefur viðurkennt að hafa vanvirt lík Wall. Áætlað er að aðalmeðferð hefjist í máli Madsen 8. mars næstkomandi. Politiet har fundet endnu en arm i Køge Bugt #politidk https://t.co/PR55WHgmiq— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) November 29, 2017
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Fundu handlegg á hafsbotni í Køgeflóa Handleggurinn fannst á því svæði þar sem talið er að kafbátur danska uppfinningamannsins Peter Madsen hafi siglt áður en honum var sökkt. 21. nóvember 2017 15:35 Viðurkennir að hafa sundurlimað lík Wall en segir kolmónoxíðeitrun banameinið Peter Madsen breytir frásögn sinni. 30. október 2017 12:55 Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Fundu handlegg á hafsbotni í Køgeflóa Handleggurinn fannst á því svæði þar sem talið er að kafbátur danska uppfinningamannsins Peter Madsen hafi siglt áður en honum var sökkt. 21. nóvember 2017 15:35
Viðurkennir að hafa sundurlimað lík Wall en segir kolmónoxíðeitrun banameinið Peter Madsen breytir frásögn sinni. 30. október 2017 12:55