Tiger: Mér líður frábærlega Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2017 08:30 Tiger á Bahamas-mótinu í fyrra. Endurkoman gengur vonandi betur núna. vísir/getty Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. Hinn 41 árs gamli Tiger fór í enn eina bakaðgerðina í apríl síðastliðnum og segir að hann sé loksins orðinn góður í bakinu. Hvort það endist eitthvað á svo eftir að koma í ljós. „Þessi aðgerð snérist um lífsgæði. Það var lítið um þau þar sem ég lá upp í rúmi í næstum tvö ár. Mér líður frábærlega, ég sakna þess að spila golf og það hefur ekki gerst í tvö ár,“ sagði Tiger sem hefur leik á Bahamas á morgun í móti sem hann stendur sjálfur fyrir. Hann hafði verið frá í 15 mánuði er hann snéri til baka í fyrra á þetta sama mót. Þremur mánuðum síðar var hann meiddur á ný. „Það sem er best fyrir mig er að geta gripið í kylfu er ég fer fram úr rúminu og þarf ekki að nota hana sem hækju. Ég er afar þakklátur að hafa náð svona góðri heilsu aftur.“ Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. Hinn 41 árs gamli Tiger fór í enn eina bakaðgerðina í apríl síðastliðnum og segir að hann sé loksins orðinn góður í bakinu. Hvort það endist eitthvað á svo eftir að koma í ljós. „Þessi aðgerð snérist um lífsgæði. Það var lítið um þau þar sem ég lá upp í rúmi í næstum tvö ár. Mér líður frábærlega, ég sakna þess að spila golf og það hefur ekki gerst í tvö ár,“ sagði Tiger sem hefur leik á Bahamas á morgun í móti sem hann stendur sjálfur fyrir. Hann hafði verið frá í 15 mánuði er hann snéri til baka í fyrra á þetta sama mót. Þremur mánuðum síðar var hann meiddur á ný. „Það sem er best fyrir mig er að geta gripið í kylfu er ég fer fram úr rúminu og þarf ekki að nota hana sem hækju. Ég er afar þakklátur að hafa náð svona góðri heilsu aftur.“
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira