Tilkynnt var um trúlofun þeirra fyrr í dag en þau munu ganga í hjónaband næsta vor.
Fylgjast má með útsendingunni að neðan.
Förum yfir bestu dress Meghan, sem er klassísk og kvenleg í klæðaburði
Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð.