Gylfi kom á óvart með þekkingu sinni Benedikt Bóas skrifar 21. nóvember 2017 16:00 Aron Einar, Rúrik, Gylfi Sig, Sverrir Ingi og Jóhann Berg í Katar þar sem spilið var prófað. Það fékk toppeinkunn enda vann útgefandinn liðakeppnina. Strákarnir í landsliðinu nutu lífsins í Katar í síðustu viku þar sem liðið spilaði tvo vináttuleiki við Tékka og Katar. Liðið fékk mikinn frítíma og fyrir utan að fara á sæþotur út í sólarlagið og jeppaferð um eyðimörkina gripu landsliðsmenn í spilið Beint í mark sem Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, gefur út ásamt öðrum fótboltaspekingum. Spilið barst til Katar og fengu landsliðsmenn að prófa. „Við spiluðum tvisvar. Í fyrra skiptið var einstaklingskeppni þar sem Gylfi vann, sem kom gríðarlega á óvart. Það kom líka töluvert á óvart að Sverrir Ingi rak lestina og var í síðasta sæti,“ segir Jóhann léttur. Þeir sem reyndu sig í spilinu voru, auk Gylfa og Sverris, Aron Einar landsliðsfyrirliði og Rúrik Gíslason. Seinni umferðin var svo liðakeppni þar sem úrslitin voru meira eftir bókinni – að sögn Jóhanns. „Þá voru herbergisfélagar saman í liði. Að sjálfsögðu vorum það við Alfreð sem unnum. Rúrik og Aron voru í neðsta sæti,“ segir Jóhann en bæði hann og Alfreð þykja gríðarlega vel að sér í knattspyrnufróðleik. „Menn voru gríðarlega ánægðir með spilið og það var löngu kominn tími á svona fótboltaspil þar sem við gætum reynt á fótboltakunnáttu okkar,“ segir Jóhann Berg, landsliðshetja og spilaútgefandi. Leikjavísir Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Strákarnir í landsliðinu nutu lífsins í Katar í síðustu viku þar sem liðið spilaði tvo vináttuleiki við Tékka og Katar. Liðið fékk mikinn frítíma og fyrir utan að fara á sæþotur út í sólarlagið og jeppaferð um eyðimörkina gripu landsliðsmenn í spilið Beint í mark sem Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, gefur út ásamt öðrum fótboltaspekingum. Spilið barst til Katar og fengu landsliðsmenn að prófa. „Við spiluðum tvisvar. Í fyrra skiptið var einstaklingskeppni þar sem Gylfi vann, sem kom gríðarlega á óvart. Það kom líka töluvert á óvart að Sverrir Ingi rak lestina og var í síðasta sæti,“ segir Jóhann léttur. Þeir sem reyndu sig í spilinu voru, auk Gylfa og Sverris, Aron Einar landsliðsfyrirliði og Rúrik Gíslason. Seinni umferðin var svo liðakeppni þar sem úrslitin voru meira eftir bókinni – að sögn Jóhanns. „Þá voru herbergisfélagar saman í liði. Að sjálfsögðu vorum það við Alfreð sem unnum. Rúrik og Aron voru í neðsta sæti,“ segir Jóhann en bæði hann og Alfreð þykja gríðarlega vel að sér í knattspyrnufróðleik. „Menn voru gríðarlega ánægðir með spilið og það var löngu kominn tími á svona fótboltaspil þar sem við gætum reynt á fótboltakunnáttu okkar,“ segir Jóhann Berg, landsliðshetja og spilaútgefandi.
Leikjavísir Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira