Pacquiao segir að viðræður séu hafnar um bardaga gegn Conor McGregor Magnús Ellert Bjarnason skrifar 9. desember 2017 13:30 Conor fyrir fyrsta og eina hnefaleikabardaga sinn hingað til gegn Floyd Mayweather. Vísir/Getty Manny Pacquiao, fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum og núverandi þingmaður í Filippseyjum, hélt því fram í gær að hann sé í viðræðum um að mæta Conor McGregor í hnefaleikabardaga í apríl á næsta ári. Pacquiao, sem verður 39 ára síðar í þessum mánuði, tapaði veltivigtarbelti sínu í júlí á þessu ári þegar hann tapaði óvænt á stigum gegn fyrrverandi kennaranum og ástralanum Jeff Horn í heimabæ hans, Brisbane. Pacquiao mótmælti þeirri niðurstöðu mikið eftir að bardaganum lauk og sakaði dómarana um að hafa verið hliðholla heimamanninum. McGregor hefur ekki barist í UFC eða hnefaleikum síðan hann tapaði gegn Floyd Mayweather með tæknilegu rothöggi í 10 lotu sl. ágúst í bardaga sem sló öll áhorfsmet. Var það fyrsti atvinnubardagi Conors í hnefaleikum en sá fimmtugasti hjá hinum ósigraða Mayweather. Conor gat borið höfuðið hátt eftir tapið gegn Mayweather. Margir hnefaleikasérfræðingar höfðu spáð því að Conor yrði gerður að aðhlátursefni í hringnum með Floyd, sem er af mörgum talinn besti hnefaleikakappi sögunnar, en svo var svo sannarlega ekki. Þá gekk Conor úr hringnum sem einn ríkasti íþróttamaður heims, en talið er að hann hafi fengið í sinn vasa rúmlega 100 milljónir bandaríkjadala. Hæsta útborgunin sem hann hefur fengið eftir UFC bardaga er hins vegar talin vera um fimm sinnum lægri, eða 20 milljónir bandaríkjadala. Er því ekki furða að Conor hafi áhuga á því að stíga aftur inn í hringinn. MMA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Manny Pacquiao, fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum og núverandi þingmaður í Filippseyjum, hélt því fram í gær að hann sé í viðræðum um að mæta Conor McGregor í hnefaleikabardaga í apríl á næsta ári. Pacquiao, sem verður 39 ára síðar í þessum mánuði, tapaði veltivigtarbelti sínu í júlí á þessu ári þegar hann tapaði óvænt á stigum gegn fyrrverandi kennaranum og ástralanum Jeff Horn í heimabæ hans, Brisbane. Pacquiao mótmælti þeirri niðurstöðu mikið eftir að bardaganum lauk og sakaði dómarana um að hafa verið hliðholla heimamanninum. McGregor hefur ekki barist í UFC eða hnefaleikum síðan hann tapaði gegn Floyd Mayweather með tæknilegu rothöggi í 10 lotu sl. ágúst í bardaga sem sló öll áhorfsmet. Var það fyrsti atvinnubardagi Conors í hnefaleikum en sá fimmtugasti hjá hinum ósigraða Mayweather. Conor gat borið höfuðið hátt eftir tapið gegn Mayweather. Margir hnefaleikasérfræðingar höfðu spáð því að Conor yrði gerður að aðhlátursefni í hringnum með Floyd, sem er af mörgum talinn besti hnefaleikakappi sögunnar, en svo var svo sannarlega ekki. Þá gekk Conor úr hringnum sem einn ríkasti íþróttamaður heims, en talið er að hann hafi fengið í sinn vasa rúmlega 100 milljónir bandaríkjadala. Hæsta útborgunin sem hann hefur fengið eftir UFC bardaga er hins vegar talin vera um fimm sinnum lægri, eða 20 milljónir bandaríkjadala. Er því ekki furða að Conor hafi áhuga á því að stíga aftur inn í hringinn.
MMA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira