Þingmaður talaði um „þessar vælandi kjellingar í Stígamótum“ í tíma í lagadeild Ingvar Þór Björnsson skrifar 7. desember 2017 21:50 Konurnar segja í yfirlýsingunni að engu verði breytt nema við byrjum að viðurkenna vandann. Þannig sé hægt að vinna sig út úr þessari meinsemd. Vísir/Gva Konur sem starfa eða hafa starfað innan réttarvörslukerfisins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í kvöld undir yfirskriftinni „Þögnin rofin“ og fylgdi yfirlýsingunni 45 reynslusögur. Ein kona segir að eitt atvik hafi setið í sér úr réttarfari í lagadeildinni. „Eitt atvik situr í mér úr tíma í réttarfari í lagadeildinni þegar tiltekinn nafntogaður lögmaður sem nú situr á þingi var fenginn til að fabúlera við okkur um lögmannsstarfið og hafði frammi mörg niðrandi orð um „þessar vælandi kjellingar í Stígamótum“ og fleira sem tengdist „veseninu“ varðandi öll þessu kynferðisbrotamál.“ Segir hún að þegar hann mætti gagnrýni þá hafi hún fengið það svar að það væri augljóst hvaða „klúbbi“ hún tilheyrði. „Og svo uppskar hann hlátur óharðnaðra samnemenda minna, fyrst og fremst karlkyns sem sáu ekki sólina fyrir þessum snjalla og „orðheppna“ lögmanni.“ Önnur saga er um sama mann en þá kom hann í tíma til að deila reynslusögum og talaði meðal annars um mansal og „hvað það væri nú tilgangslaust femínistaröfl að vera að taka það eitthvað sérstaklega fyrir.“ Segir í frásögninni að þetta hafi verið um það leyti sem fyrsta mansalsfórnarlambið var í fréttum. „Það fauk svo í mig að ég tjáði mig eitthvað, bara til að það kæmi fram eitthvað um mansal, annað en þessi fullkomnlega illa upplýsta skoðun frá honum.“ Allar frásagnirnar má lesa hér.Eins og kom fram á Vísi í dag verða #MeToo sögur lesnar upp á viðburðum á þremur stöðum á landinu á sunnudag. Ætla konur innan réttarvörslukerfisins að taka þátt í þeim viðburði. MeToo Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira
Konur sem starfa eða hafa starfað innan réttarvörslukerfisins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í kvöld undir yfirskriftinni „Þögnin rofin“ og fylgdi yfirlýsingunni 45 reynslusögur. Ein kona segir að eitt atvik hafi setið í sér úr réttarfari í lagadeildinni. „Eitt atvik situr í mér úr tíma í réttarfari í lagadeildinni þegar tiltekinn nafntogaður lögmaður sem nú situr á þingi var fenginn til að fabúlera við okkur um lögmannsstarfið og hafði frammi mörg niðrandi orð um „þessar vælandi kjellingar í Stígamótum“ og fleira sem tengdist „veseninu“ varðandi öll þessu kynferðisbrotamál.“ Segir hún að þegar hann mætti gagnrýni þá hafi hún fengið það svar að það væri augljóst hvaða „klúbbi“ hún tilheyrði. „Og svo uppskar hann hlátur óharðnaðra samnemenda minna, fyrst og fremst karlkyns sem sáu ekki sólina fyrir þessum snjalla og „orðheppna“ lögmanni.“ Önnur saga er um sama mann en þá kom hann í tíma til að deila reynslusögum og talaði meðal annars um mansal og „hvað það væri nú tilgangslaust femínistaröfl að vera að taka það eitthvað sérstaklega fyrir.“ Segir í frásögninni að þetta hafi verið um það leyti sem fyrsta mansalsfórnarlambið var í fréttum. „Það fauk svo í mig að ég tjáði mig eitthvað, bara til að það kæmi fram eitthvað um mansal, annað en þessi fullkomnlega illa upplýsta skoðun frá honum.“ Allar frásagnirnar má lesa hér.Eins og kom fram á Vísi í dag verða #MeToo sögur lesnar upp á viðburðum á þremur stöðum á landinu á sunnudag. Ætla konur innan réttarvörslukerfisins að taka þátt í þeim viðburði.
MeToo Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira