Kolbrún segist ósátt en hættir í góðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2017 14:51 Kolbrún Bergþórsdóttir var lengi á Morgunblaðinu áður en hún tók við ritstjórastöðu hjá DV í árslok 2014. Vísir Kolbrún Bergþórsdóttir hefur sagt upp störfum sem ritstjóri DV. Hún segist hætta í góðu en hún sé ósátt við skipulagsbreytingar sem kynntar voru á föstudag. Fram kom á föstudaginn að Kristjón Kormákur Guðjónsson hefði verið ráðinn aðalritstjóri DV og DV.is. Kolbrún var áður ritstjóri DV ásamt Sigurvini Ólafssyni. Hún hefur verið ritstjóri DV í tæp þrjú ár eða frá því í desember 2014. Fram kom á vef Eiríks Jónssonar á föstudaginn að breytingarnar hefðu komið flatt upp á hana. Hún væri hissa á þeim. „Já, ég er búin að segja upp. Ég er ósátt við þessar skipulagsbreytingar en ítreka að ég hætti í góðu,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi. Það sé hennar skoðun að fólk eigi að skilja við vinnustað sinn í góðu. „Það hef ég alltaf gert.“ Sigurvin Ólafsson er enn titlaður ritstjóri DV á vef og í síðustu prentúgáfu. Hann vildi ekki tjá sig um stöðu mála þegar blaðamaður náði í hann. Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar, segir að um sé að ræða skipulagsbreytingar með nýjum eigendum. Sigurður G. Guðjónsson keypti DV, Pressuna og fleiri miðla í september. Aðspurður hvort Sigurvin væri ritstjóri hjá DV sagði Karl: „Hann er skráður það.“ Fjölmiðlar Tengdar fréttir Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26 Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Sjá meira
Kolbrún Bergþórsdóttir hefur sagt upp störfum sem ritstjóri DV. Hún segist hætta í góðu en hún sé ósátt við skipulagsbreytingar sem kynntar voru á föstudag. Fram kom á föstudaginn að Kristjón Kormákur Guðjónsson hefði verið ráðinn aðalritstjóri DV og DV.is. Kolbrún var áður ritstjóri DV ásamt Sigurvini Ólafssyni. Hún hefur verið ritstjóri DV í tæp þrjú ár eða frá því í desember 2014. Fram kom á vef Eiríks Jónssonar á föstudaginn að breytingarnar hefðu komið flatt upp á hana. Hún væri hissa á þeim. „Já, ég er búin að segja upp. Ég er ósátt við þessar skipulagsbreytingar en ítreka að ég hætti í góðu,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi. Það sé hennar skoðun að fólk eigi að skilja við vinnustað sinn í góðu. „Það hef ég alltaf gert.“ Sigurvin Ólafsson er enn titlaður ritstjóri DV á vef og í síðustu prentúgáfu. Hann vildi ekki tjá sig um stöðu mála þegar blaðamaður náði í hann. Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar, segir að um sé að ræða skipulagsbreytingar með nýjum eigendum. Sigurður G. Guðjónsson keypti DV, Pressuna og fleiri miðla í september. Aðspurður hvort Sigurvin væri ritstjóri hjá DV sagði Karl: „Hann er skráður það.“
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26 Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Sjá meira
Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26