Númi Snær Katrínarsson vann Masters flokk 35-39 ára í karlaflokki, Ingunn Lúðvíksdóttir sigraði í kvennaflokki. Í Masters flokki 45-49 ára vann Árdís Grétarsdóttir í kvennaflokki og Evert Víglundsson í karlaflokki.
Í flokki 50 ára og eldri urðu Guðjón Arinbjörnsson og Ingibjörg Gunnarsdóttir sigurvegarar. Högni Róbert Þórðarsson vann í flokki 40-44 ára, en enginn kvennakeppni var í þeim aldursflokki.
Í opnum flokki urðu Jakob Daníel Magnússon og Jóhanna Júlía Júlíusdóttir hlutskörpust.
Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, var í Digranesi og tók meðfylgjandi myndir.




