Handhafar gullmiðans annó 2017 Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2017 17:30 Með fullri virðingu fyrir öðrum tegundum þess texta sem gefinn er út ríkir ávallt mest spennan fyrir flokki fagurbókmennta. Þar eru kunnugleg andlit en annað kemur á óvart. Þá liggur fyrir hverjir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna -- þeir sem fá gullmiðann svokallaða á bókaplastið sitt í ár. Þetta var tilkynnt á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu. Tilnefnt er í þremur flokkum: Fagurbókmenntum, fræði- og bókum almenns eðlis og barna og unglingaflokki. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, munu þá formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar, koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. „Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 verða afhent um mánaðarmótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk.“ Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og þá í 29. sinn sem tilnefnt er til verðlaunanna. En, höfum ekki fleiri orð um það. Eftirfarandi höfundar og útgefendur þeirra hljóta að vera ánægðir, þetta tryggir eftirfarandi titlum aukna athygli í því jólabókaflóðinu þar sem hart er barist.Fræðirit og bækur almenns efnis Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Karl Aspelund og Terry Gunnell, ritstjórarMálarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Opna ... Steinunn KristjánsdóttirLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir Útgefandi: Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands ... Sumarliði R. Ísleifsson, ritstjóriLíftaug landsins: Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 Útgefandi: Skrudda ... Unnur Þóra JökulsdóttirUndur Mývatns: -um fugla, flugur, fiska og fólk Útgefandi: Mál og menning ... Vilhelm VilhelmssonSjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld Útgefandi: SögufélagDómnefnd skipuðu:Hulda Proppé, formaður nefndar, Knútur Hafsteinsson og Þórunn Sigurðardóttir.Barna- og ungmennabækur Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Hemsdal og Kalle GüettlerSkrímsli í vanda Útgefandi: Mál og menning ... Elísa JóhannsdóttirEr ekki allt í lagi með þig? Útgefandi: Vaka-Helgafell ... Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringFuglar Útgefandi: Angústúra ... Kristín Helga GunnarsdóttirVertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels Útgefandi: Mál og menning ... Ævar Þór BenediktssonÞitt eigið ævintýri Útgefandi: Mál og menningDómnefnd skipuðu:Sigurjón Kjartansson, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir.Fagurbókmenntirnar Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta: Bergþóra SnæbjörnsdóttirFlórída Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Jón Kalman StefánssonSaga Ástu Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Kristín EiríksdóttirElín, ýmislegt Útgefandi: JPV útgáfa ... Kristín ÓmarsdóttirKóngulær í sýningargluggum Útgefandi: JPV útgáfa ... Ragnar Helgi ÓlafssonHandbók um minni og gleymsku Útgefandi: BjarturDómnefnd skipuðu:Helga Ferdinandsdóttir, formaður nefndar, Bergsteinn Sigurðsson og Steingrímur Þórðarson. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Sjá meira
Þá liggur fyrir hverjir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna -- þeir sem fá gullmiðann svokallaða á bókaplastið sitt í ár. Þetta var tilkynnt á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu. Tilnefnt er í þremur flokkum: Fagurbókmenntum, fræði- og bókum almenns eðlis og barna og unglingaflokki. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, munu þá formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar, koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. „Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 verða afhent um mánaðarmótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk.“ Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og þá í 29. sinn sem tilnefnt er til verðlaunanna. En, höfum ekki fleiri orð um það. Eftirfarandi höfundar og útgefendur þeirra hljóta að vera ánægðir, þetta tryggir eftirfarandi titlum aukna athygli í því jólabókaflóðinu þar sem hart er barist.Fræðirit og bækur almenns efnis Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Karl Aspelund og Terry Gunnell, ritstjórarMálarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Opna ... Steinunn KristjánsdóttirLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir Útgefandi: Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands ... Sumarliði R. Ísleifsson, ritstjóriLíftaug landsins: Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 Útgefandi: Skrudda ... Unnur Þóra JökulsdóttirUndur Mývatns: -um fugla, flugur, fiska og fólk Útgefandi: Mál og menning ... Vilhelm VilhelmssonSjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld Útgefandi: SögufélagDómnefnd skipuðu:Hulda Proppé, formaður nefndar, Knútur Hafsteinsson og Þórunn Sigurðardóttir.Barna- og ungmennabækur Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Hemsdal og Kalle GüettlerSkrímsli í vanda Útgefandi: Mál og menning ... Elísa JóhannsdóttirEr ekki allt í lagi með þig? Útgefandi: Vaka-Helgafell ... Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringFuglar Útgefandi: Angústúra ... Kristín Helga GunnarsdóttirVertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels Útgefandi: Mál og menning ... Ævar Þór BenediktssonÞitt eigið ævintýri Útgefandi: Mál og menningDómnefnd skipuðu:Sigurjón Kjartansson, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir.Fagurbókmenntirnar Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta: Bergþóra SnæbjörnsdóttirFlórída Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Jón Kalman StefánssonSaga Ástu Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Kristín EiríksdóttirElín, ýmislegt Útgefandi: JPV útgáfa ... Kristín ÓmarsdóttirKóngulær í sýningargluggum Útgefandi: JPV útgáfa ... Ragnar Helgi ÓlafssonHandbók um minni og gleymsku Útgefandi: BjarturDómnefnd skipuðu:Helga Ferdinandsdóttir, formaður nefndar, Bergsteinn Sigurðsson og Steingrímur Þórðarson.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Sjá meira