Jonghyun glímdi við þunglyndi: „Frægðin var aldrei ætluð mér“ Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2017 13:55 Jonghyun, hét Kim Jong-hyun réttu nafni, fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Vísir/AFP Skilaboð sem sögð eru skrifuð af suður-kóresku poppstjörnunni Jonghyun hafa verið birt á samfélagsmiðli vinkonu hans þar sem fram kemur að hann hafi glímt við mikið þunglyndi. Hinn 27 ára Jonghyun fannst látinn í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Hann var aðalsöngvari strákasveitarinnar Shinee, einnar stærstu K-pop-sveitar Suður-Kóreu.Þunglyndið heltók hann „Þunglyndið sem hægt og rólega hefur hellst yfir mig hefur að lokum heltekið mig,“ sagði í skilaboðunum sem vinkona hans, Nine, söngkona sveitarinnar Dear Cloud, birti á Instagram-síðu sinni. Hafði hún fengið beiðni frá Jonghyun um að gera skilaboðin opinber ef hann myndi einhvern daginn „hverfa úr þessum heimi“. Í frétt BBC segir að Nine hafi birt skilaboðin að höfðu samráði við fjölskyldu Jonghyun.Aðdáendur syrgja fráfall Jonghyun.Vísir/AFPÍ bréfinu greinir söngvarinn frá vandamálunum sem hafi fylgt því að lifa lífi í sviðsljósinu. Hafi hann verið „brotinn að innan“ og að „frægðin [hafi] aldrei verið ætluð [sér]“. Ekki hefur fengist upp gefið hvenær skilaboðin hafi verið skrifuð eða send söngkonunni Nine.Fannst meðvitundarlaus Jonghyun, hét Kim Jong-hyun réttu nafni, fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Söngvarinn á að hafa sent systur sinni nokkur skilaboð daginn sem hann dó, þar sem hann sagði þetta vera hinstu kveðju sína. Jonghyun sló á ásamt öðrum liðsmönnum Shinee í gegn árið 2008, en þeir hafa einnig notið vinsæla á erlendum vettvangi, meðal annars í Japan. Hann hóf sólóferil sinn árið 2015. Útför söngvarans fer fram á fimmtudag. pic.twitter.com/mToVVpNfkn— SHINee (@SHINee) December 19, 2017 Andlát Tengdar fréttir Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. 18. desember 2017 12:48 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Sjá meira
Skilaboð sem sögð eru skrifuð af suður-kóresku poppstjörnunni Jonghyun hafa verið birt á samfélagsmiðli vinkonu hans þar sem fram kemur að hann hafi glímt við mikið þunglyndi. Hinn 27 ára Jonghyun fannst látinn í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Hann var aðalsöngvari strákasveitarinnar Shinee, einnar stærstu K-pop-sveitar Suður-Kóreu.Þunglyndið heltók hann „Þunglyndið sem hægt og rólega hefur hellst yfir mig hefur að lokum heltekið mig,“ sagði í skilaboðunum sem vinkona hans, Nine, söngkona sveitarinnar Dear Cloud, birti á Instagram-síðu sinni. Hafði hún fengið beiðni frá Jonghyun um að gera skilaboðin opinber ef hann myndi einhvern daginn „hverfa úr þessum heimi“. Í frétt BBC segir að Nine hafi birt skilaboðin að höfðu samráði við fjölskyldu Jonghyun.Aðdáendur syrgja fráfall Jonghyun.Vísir/AFPÍ bréfinu greinir söngvarinn frá vandamálunum sem hafi fylgt því að lifa lífi í sviðsljósinu. Hafi hann verið „brotinn að innan“ og að „frægðin [hafi] aldrei verið ætluð [sér]“. Ekki hefur fengist upp gefið hvenær skilaboðin hafi verið skrifuð eða send söngkonunni Nine.Fannst meðvitundarlaus Jonghyun, hét Kim Jong-hyun réttu nafni, fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Söngvarinn á að hafa sent systur sinni nokkur skilaboð daginn sem hann dó, þar sem hann sagði þetta vera hinstu kveðju sína. Jonghyun sló á ásamt öðrum liðsmönnum Shinee í gegn árið 2008, en þeir hafa einnig notið vinsæla á erlendum vettvangi, meðal annars í Japan. Hann hóf sólóferil sinn árið 2015. Útför söngvarans fer fram á fimmtudag. pic.twitter.com/mToVVpNfkn— SHINee (@SHINee) December 19, 2017
Andlát Tengdar fréttir Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. 18. desember 2017 12:48 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Sjá meira
Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. 18. desember 2017 12:48