Samkomulagi náð um ríkisstjórnarsamstarf í Austurríki 15. desember 2017 22:16 Frá blaðamannafundi flokkanna í dag. Vísir/EPA Austurríski Þjóðarflokkurinn hefur náð samkomulagi við Frelsisflokkinn um ríkisstjórnarsamstarf, um tveimur mánuðum eftir kosningar þar í landi þar sem Þjóðarflokkurinn var stærsti flokkurinn án þess að ná ghreinum meirihluta. Sebastian Kurz, formaður Þjóðarflokksins, er einungis 31 árs gamall og stefnir allt í að hann verði yngsti þjóðarleiðtogi Evrópu. Þá verður Austurríki eina land Vestur-Evrópu með ríkisstjórn svo langt til hægri. Flokkarnir tveir voru áður saman í ríkisstjórn á árunum 2000 til 2005. Kurz hefur varað við að hver sú ríkisstjórn sem mynduð verði undir hans stjórn verði jákvæð í garð Evrópusambandsins og Evrópusamvinnunnar. Frelsisflokkurinn hefur lengi gagnrýnt ESB og er á móti straumi innflytjenda til landsins. Þjóðarflokkurinn og Jafnaðarmenn höfðu starfað saman í ríkisstjórn frá árinu 2007, en samstarfinu var slitið í vor og var í kjölfarið ákveðið að boða til kosninga. Austurríki Tengdar fréttir Lagði áherslu á takmörkun vígbúnaðar á utanríkisráðherrafundi ÖSE Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu var haldinn í Vínarborg í dag. 7. desember 2017 17:46 Kurz býður Frelsisflokknum til viðræðna Sebastian Kurz, leiðtogi austurríska Þjóðarflokksins, hefur boðið hægriöfgaflokknum Frelsisflokknum, til viðræðna um stjórnarmyndun. 24. október 2017 10:26 Útgönguspár benda til sigurs hjá flokki Kurz Austurríkismenn gengu að kjörborðinu í dag og kusu til þings og lauk atkvæðagreiðslu nú klukkan fimm. Útgönguspár sýna að flokkur Sebastian Kurz, Kristilegir demókratar, mælast með mest fylgi eða 30,2 prósent atkvæða. 15. október 2017 16:58 Vann með þjóðernishyggju að vopni Þegar Sebastian Kurz var kjörinn formaður ungliðahreyfingar Þjóðarflokksins í Austurríki árið 2009, þá 23 ára gamall, grunaði hann eflaust ekki að innan áratugar myndi hann leiða flokk sinn til kosningasigurs og verða þannig afar líklegur til að setjast á kanslarastól. 21. október 2017 06:00 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira
Austurríski Þjóðarflokkurinn hefur náð samkomulagi við Frelsisflokkinn um ríkisstjórnarsamstarf, um tveimur mánuðum eftir kosningar þar í landi þar sem Þjóðarflokkurinn var stærsti flokkurinn án þess að ná ghreinum meirihluta. Sebastian Kurz, formaður Þjóðarflokksins, er einungis 31 árs gamall og stefnir allt í að hann verði yngsti þjóðarleiðtogi Evrópu. Þá verður Austurríki eina land Vestur-Evrópu með ríkisstjórn svo langt til hægri. Flokkarnir tveir voru áður saman í ríkisstjórn á árunum 2000 til 2005. Kurz hefur varað við að hver sú ríkisstjórn sem mynduð verði undir hans stjórn verði jákvæð í garð Evrópusambandsins og Evrópusamvinnunnar. Frelsisflokkurinn hefur lengi gagnrýnt ESB og er á móti straumi innflytjenda til landsins. Þjóðarflokkurinn og Jafnaðarmenn höfðu starfað saman í ríkisstjórn frá árinu 2007, en samstarfinu var slitið í vor og var í kjölfarið ákveðið að boða til kosninga.
Austurríki Tengdar fréttir Lagði áherslu á takmörkun vígbúnaðar á utanríkisráðherrafundi ÖSE Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu var haldinn í Vínarborg í dag. 7. desember 2017 17:46 Kurz býður Frelsisflokknum til viðræðna Sebastian Kurz, leiðtogi austurríska Þjóðarflokksins, hefur boðið hægriöfgaflokknum Frelsisflokknum, til viðræðna um stjórnarmyndun. 24. október 2017 10:26 Útgönguspár benda til sigurs hjá flokki Kurz Austurríkismenn gengu að kjörborðinu í dag og kusu til þings og lauk atkvæðagreiðslu nú klukkan fimm. Útgönguspár sýna að flokkur Sebastian Kurz, Kristilegir demókratar, mælast með mest fylgi eða 30,2 prósent atkvæða. 15. október 2017 16:58 Vann með þjóðernishyggju að vopni Þegar Sebastian Kurz var kjörinn formaður ungliðahreyfingar Þjóðarflokksins í Austurríki árið 2009, þá 23 ára gamall, grunaði hann eflaust ekki að innan áratugar myndi hann leiða flokk sinn til kosningasigurs og verða þannig afar líklegur til að setjast á kanslarastól. 21. október 2017 06:00 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira
Lagði áherslu á takmörkun vígbúnaðar á utanríkisráðherrafundi ÖSE Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu var haldinn í Vínarborg í dag. 7. desember 2017 17:46
Kurz býður Frelsisflokknum til viðræðna Sebastian Kurz, leiðtogi austurríska Þjóðarflokksins, hefur boðið hægriöfgaflokknum Frelsisflokknum, til viðræðna um stjórnarmyndun. 24. október 2017 10:26
Útgönguspár benda til sigurs hjá flokki Kurz Austurríkismenn gengu að kjörborðinu í dag og kusu til þings og lauk atkvæðagreiðslu nú klukkan fimm. Útgönguspár sýna að flokkur Sebastian Kurz, Kristilegir demókratar, mælast með mest fylgi eða 30,2 prósent atkvæða. 15. október 2017 16:58
Vann með þjóðernishyggju að vopni Þegar Sebastian Kurz var kjörinn formaður ungliðahreyfingar Þjóðarflokksins í Austurríki árið 2009, þá 23 ára gamall, grunaði hann eflaust ekki að innan áratugar myndi hann leiða flokk sinn til kosningasigurs og verða þannig afar líklegur til að setjast á kanslarastól. 21. október 2017 06:00