Æfðu sig í kirkjunum í Strassborg Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2017 10:45 Hilmar, Björg og Elísabet komast vonandi heim í tæka tíð fyrir tónleikana í Seltjarnarneskirkju annað kvöld. Íslendingar hafa óspart látið ljós sitt skína á stóra jólamarkaðnum í Strassborg, með eðalvarningi og yndislegum tónum. Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona er meðal tónlistarflytjenda sem þar kom fram í boði Patrice Dromson, konsúls Íslendinga í borginni, og menntamálaráðuneytisins. „Jólamarkaðurinn í Strassborg er sá elsti í Frakklandi og er sóttur heim af tveimur milljónum manna í ár,“ segir Björg sem ásamt föruneyti sínu hélt tónleika í Saint Guilliaume kirkjunni og St. Péturskirkjunni. Tónleikana ætlar hópurinn svo að endurtaka annað kvöld, sunnudag, í Seltjarnarneskirkju klukkan 20, við kertaljós. Yfirskriftin er: Niðamyrkrið ljómar. Í hópnum eru auk Bjargar Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Elísabet Waage hörpuleikari, Matthías Nardeau óbóleikari og Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari ásamt kammerkór. Menning Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Íslendingar hafa óspart látið ljós sitt skína á stóra jólamarkaðnum í Strassborg, með eðalvarningi og yndislegum tónum. Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona er meðal tónlistarflytjenda sem þar kom fram í boði Patrice Dromson, konsúls Íslendinga í borginni, og menntamálaráðuneytisins. „Jólamarkaðurinn í Strassborg er sá elsti í Frakklandi og er sóttur heim af tveimur milljónum manna í ár,“ segir Björg sem ásamt föruneyti sínu hélt tónleika í Saint Guilliaume kirkjunni og St. Péturskirkjunni. Tónleikana ætlar hópurinn svo að endurtaka annað kvöld, sunnudag, í Seltjarnarneskirkju klukkan 20, við kertaljós. Yfirskriftin er: Niðamyrkrið ljómar. Í hópnum eru auk Bjargar Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Elísabet Waage hörpuleikari, Matthías Nardeau óbóleikari og Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari ásamt kammerkór.
Menning Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira