„Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaður Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. desember 2017 06:16 Vegfarendur í höfuðborginni Canberra þökkuðu rannsóknarnefndinni fyrir störf sín. Vísir/Epa Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi „stórkostlega brugðist“ börnum. Starf rannsóknarnefndarinnar að baki skýrslunni stóð yfir í fimm ár og ræddi hún við rúmlega 8000 þolendur. Ásakanirnar í vitnisburði þeirra lutu að trúar- og menntastofnunum ekki síður en íþróttafélögum og benda þær til að ofbeldið hafi fengið að líðast svo áratugum skiptir. Alls áttu brotin sér stað inn 4000 þúsund stofnana, fyrirtækja eða félaga. Flestar ásakanirnar beindust að trúarleiðtogum og kennurum sem einna helst störfuðu innan kaþólskra stofnana.Ekki bara svartir sauðir Meðal 400 umbótatillagna sem rannsóknarnefndin setur fram í skýrslunni er að kaþólska kirkjan í Ástralíu endurskoði reglur sínar um skírlífi. Þó það leiddi kannski ekki „beint til barnaníðs“ þá virðist það hafa „átt sinn þátt, ekki síst í bland við aðra áhættuþætti.“ „Tugþúsundir barna hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni innan stofnana Ástralíu. Við munum aldrei vita nákvæmlega hver talan er,“ skrifar breska ríkisútvarpið upp úr skýrslunni. „Þetta er ekki spurning um nokkra svarta sauði. Stærstu stofnanir samfélagsins hafa stórkostlega brugðist.“ Í skýrslunni, sem gerð var opinber í dag, má sjá 189 nýjar umbótatillögur en áður hafð nefndin gert 220 þeirra opinberar. Tillögurnar munu nú fara fyrir ástralska þingið. Forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, segir að með tilkomu skýrslunnar hafi „þjóðarharmleikur“ verið afhjúpaður. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira
Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi „stórkostlega brugðist“ börnum. Starf rannsóknarnefndarinnar að baki skýrslunni stóð yfir í fimm ár og ræddi hún við rúmlega 8000 þolendur. Ásakanirnar í vitnisburði þeirra lutu að trúar- og menntastofnunum ekki síður en íþróttafélögum og benda þær til að ofbeldið hafi fengið að líðast svo áratugum skiptir. Alls áttu brotin sér stað inn 4000 þúsund stofnana, fyrirtækja eða félaga. Flestar ásakanirnar beindust að trúarleiðtogum og kennurum sem einna helst störfuðu innan kaþólskra stofnana.Ekki bara svartir sauðir Meðal 400 umbótatillagna sem rannsóknarnefndin setur fram í skýrslunni er að kaþólska kirkjan í Ástralíu endurskoði reglur sínar um skírlífi. Þó það leiddi kannski ekki „beint til barnaníðs“ þá virðist það hafa „átt sinn þátt, ekki síst í bland við aðra áhættuþætti.“ „Tugþúsundir barna hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni innan stofnana Ástralíu. Við munum aldrei vita nákvæmlega hver talan er,“ skrifar breska ríkisútvarpið upp úr skýrslunni. „Þetta er ekki spurning um nokkra svarta sauði. Stærstu stofnanir samfélagsins hafa stórkostlega brugðist.“ Í skýrslunni, sem gerð var opinber í dag, má sjá 189 nýjar umbótatillögur en áður hafð nefndin gert 220 þeirra opinberar. Tillögurnar munu nú fara fyrir ástralska þingið. Forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, segir að með tilkomu skýrslunnar hafi „þjóðarharmleikur“ verið afhjúpaður.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira