Fjárlagafrumvarpið kynnt fyrir stjórnarandstöðunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2017 16:38 Þau Oddný Harðardóttir, Ólafur Ísleifsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sjást hér bíða eftir því að ganga á fund fjármálaráðherra til að fá kynningu á fjárlagafrumvarpi næsta árs. Þá sést einnig í hnakkann á Helga Hrafn Gunnarssyni og ská á móti honum situr Björn Leví Gunnarsson. vísir/anton brink Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sitja nú á fundi í fjármála-og efnahagsráðuneytinu þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnir fyrir þeim fjárlagafrumvarp næsta árs. Um er ræða fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks sem tók við völdum þann 30. nóvember síðastliðinn en frumvarpið verður kynnt á blaðamannafundi í fyrramálið og fer fyrsta umræða um það fram á föstudaginn. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi það á Facebook-síðu sinni í gær að fá ekki kynningu á frumvarpinu fyrr en klukkan 16 í dag þar sem hann vildi að minnsta kosti fá að skoða það áður en til kynningarinnar kæmi. Óskaði hann eftir því að fá frumvarpið sent rafrænt í síðasta lagi í morgun en samkvæmt því sem fram kemur á Facebook-síðunni hans hafði ekkert svar borist við þeirri beiðni fyrir um tveimur tímum síðan. Björn Leví er á meðal þeirra fulltrúa stjórnarandstöðunnar sem nú fá kynningu á frumvarpinu en auk hans sitja meðal annars fundinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, og Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir nú fjárlagafrumvarpið fyrir fulltrúum stjórnarandstöðunnar.vísir/anton brink Fjárlög Tengdar fréttir Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11. desember 2017 10:53 Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12. desember 2017 06:00 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sitja nú á fundi í fjármála-og efnahagsráðuneytinu þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnir fyrir þeim fjárlagafrumvarp næsta árs. Um er ræða fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks sem tók við völdum þann 30. nóvember síðastliðinn en frumvarpið verður kynnt á blaðamannafundi í fyrramálið og fer fyrsta umræða um það fram á föstudaginn. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi það á Facebook-síðu sinni í gær að fá ekki kynningu á frumvarpinu fyrr en klukkan 16 í dag þar sem hann vildi að minnsta kosti fá að skoða það áður en til kynningarinnar kæmi. Óskaði hann eftir því að fá frumvarpið sent rafrænt í síðasta lagi í morgun en samkvæmt því sem fram kemur á Facebook-síðunni hans hafði ekkert svar borist við þeirri beiðni fyrir um tveimur tímum síðan. Björn Leví er á meðal þeirra fulltrúa stjórnarandstöðunnar sem nú fá kynningu á frumvarpinu en auk hans sitja meðal annars fundinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, og Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir nú fjárlagafrumvarpið fyrir fulltrúum stjórnarandstöðunnar.vísir/anton brink
Fjárlög Tengdar fréttir Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11. desember 2017 10:53 Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12. desember 2017 06:00 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11. desember 2017 10:53
Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12. desember 2017 06:00