Ólafía: Var með stjörnur í augunum en nú eru þetta vinkonur mínar 12. desember 2017 13:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnistímabili sínu á LPGA-mótaröðinni og tryggði sér áframhaldandi þátttöku á henni eins og áður hefur komið fram. Sjá einnig: Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Ólafía er eins og flestir kylfingar nú í fríi þar til að nýtt tímabil hefst snemma á nýju ári og var hún í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún meðal annars um hvað hafi breyst á hennar fyrsta árí vestanhafs og hvernig upplifun hennar verður á nýju tímabili. „Nú er þetta orðið mjög venjulegt allt saman fyrir mig,“ sagði Ólafía í viðtalinu. „Áður var ég með stjörnur í augunum en nú erum við jafningjar. Þetta eru vinkonur mínar,“ sagði hún.Ólafía spilaði nægilega vel á þessu tímabili til að komast í efsta forgangsflokk á mótaröðinni sem gefur henni mun meira frelsi en hún hafði sem nýliði. „Ég get skipulagt mig betur. Valið hvaða mót ég tek þátt í og verið mjög vel undirbúin fyrir þau mót. Ég þekki vellina betur og þarf því ekki að spila jafn marga æfingahringi - ég mæti til leiks með ákveðna áætlun í huga.“ Ólafía segist hafa staðið sig betur en hún reiknaði með en enn fremur áttaði hún sig á því að henni eru engin takmörk sett. „Ég sá að ég get náð enn lengra. Ég var í toppbaráttunni í nokkrum mótum, náði fjórða sæti í einu þeirra og ef mér tekst að spila vel þá næ ég að komast í þessa baráttu.“ Ólafía ræddi einnig fjármálahliðina á íþróttaiðkun hennar en hún hefur nú gefið út plaköt sem hún hyggst selja nú fyrir jólin, líkt og sjá má á Facebook-síðu hennar. Golf Tengdar fréttir Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnistímabili sínu á LPGA-mótaröðinni og tryggði sér áframhaldandi þátttöku á henni eins og áður hefur komið fram. Sjá einnig: Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Ólafía er eins og flestir kylfingar nú í fríi þar til að nýtt tímabil hefst snemma á nýju ári og var hún í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún meðal annars um hvað hafi breyst á hennar fyrsta árí vestanhafs og hvernig upplifun hennar verður á nýju tímabili. „Nú er þetta orðið mjög venjulegt allt saman fyrir mig,“ sagði Ólafía í viðtalinu. „Áður var ég með stjörnur í augunum en nú erum við jafningjar. Þetta eru vinkonur mínar,“ sagði hún.Ólafía spilaði nægilega vel á þessu tímabili til að komast í efsta forgangsflokk á mótaröðinni sem gefur henni mun meira frelsi en hún hafði sem nýliði. „Ég get skipulagt mig betur. Valið hvaða mót ég tek þátt í og verið mjög vel undirbúin fyrir þau mót. Ég þekki vellina betur og þarf því ekki að spila jafn marga æfingahringi - ég mæti til leiks með ákveðna áætlun í huga.“ Ólafía segist hafa staðið sig betur en hún reiknaði með en enn fremur áttaði hún sig á því að henni eru engin takmörk sett. „Ég sá að ég get náð enn lengra. Ég var í toppbaráttunni í nokkrum mótum, náði fjórða sæti í einu þeirra og ef mér tekst að spila vel þá næ ég að komast í þessa baráttu.“ Ólafía ræddi einnig fjármálahliðina á íþróttaiðkun hennar en hún hefur nú gefið út plaköt sem hún hyggst selja nú fyrir jólin, líkt og sjá má á Facebook-síðu hennar.
Golf Tengdar fréttir Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira
Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30
Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03
Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00