Eliza Reed skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. desember 2017 10:20 Eliza Reed var skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna í gær. Twitter/Oman tourism Eliza Reed forsetafrú flutti í gær ávarp á á ráðstefnunni World Conference on Tourism and Culture sem haldin er í Múskat, höfuðborg Ómans. Á ráðstefnunni í gær var hún skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna. „Ráðstefnan, sem var haldin í annað sinn, fór að þessu sinni fram í Múskat, höfuðborg Ómans. Ég tók líka því boði að gerast sérlegur sendiherra Sameinuðu þjóðanna á sviði ferðamennsku og heimsmarkmiða samtakanna. Ég hlakka til að vinna áfram með UNWTO, Ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna í þessum geira,“ skrifaði Eliza á Facebook. Í ræðu sinni á ráðstefnunni í gær talaði Eliza meðal annars um Ísland. Hún sagði sterka jákvæða tengingu vera á milli ferðamannaiðnaðarins og friðar og öryggis. „Á Íslandi erum við stolt af því að vera friðsælasta land í heimi samkvæmt Global Peace Index og við höfum séð ávinninginn sem þetta orðspor hefur haft á ferðamannaiðnaðinn okkar. Síðustu ár höfum við einnig verið í fyrsta sæti á lista World Economic Forum vegna kynjajafnrétts og íslenska ríkisstjórnin sem tók við þann 30. Nóvember á þessu ári hefur sett kynjajafnrétti í forgang og stefnir að því að laga launamun kynjanna.“ Sagði Eliza einnig að hún hefði mikla trú á því hvað sjálfbær ferðamannaiðnaður gæti gert til þess að draga úr ójöfnuði og auka umburðarlyndi. Að vera skipuð sérlegur ráðherra væri henni því mikill heiður.Ræðuna má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Forseti Íslands Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Eliza Reed forsetafrú flutti í gær ávarp á á ráðstefnunni World Conference on Tourism and Culture sem haldin er í Múskat, höfuðborg Ómans. Á ráðstefnunni í gær var hún skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna. „Ráðstefnan, sem var haldin í annað sinn, fór að þessu sinni fram í Múskat, höfuðborg Ómans. Ég tók líka því boði að gerast sérlegur sendiherra Sameinuðu þjóðanna á sviði ferðamennsku og heimsmarkmiða samtakanna. Ég hlakka til að vinna áfram með UNWTO, Ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna í þessum geira,“ skrifaði Eliza á Facebook. Í ræðu sinni á ráðstefnunni í gær talaði Eliza meðal annars um Ísland. Hún sagði sterka jákvæða tengingu vera á milli ferðamannaiðnaðarins og friðar og öryggis. „Á Íslandi erum við stolt af því að vera friðsælasta land í heimi samkvæmt Global Peace Index og við höfum séð ávinninginn sem þetta orðspor hefur haft á ferðamannaiðnaðinn okkar. Síðustu ár höfum við einnig verið í fyrsta sæti á lista World Economic Forum vegna kynjajafnrétts og íslenska ríkisstjórnin sem tók við þann 30. Nóvember á þessu ári hefur sett kynjajafnrétti í forgang og stefnir að því að laga launamun kynjanna.“ Sagði Eliza einnig að hún hefði mikla trú á því hvað sjálfbær ferðamannaiðnaður gæti gert til þess að draga úr ójöfnuði og auka umburðarlyndi. Að vera skipuð sérlegur ráðherra væri henni því mikill heiður.Ræðuna má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Forseti Íslands Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira