Rússar gagnrýna auknar eldflaugavarnir Japana Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2017 14:31 Maria Zakharova, talskona Utanríkisráðuneytis Rússlands. Vísir/AFP Yfirvöld Rússlands segja að sú ákvörðun Japana að bæta eldflaugavarnir sínar verulega með bandarískum ratsjám og flugskeytum muni koma niður á sambandi ríkjanna. Enn fremur, þá sé það brot á langvarandi samningi Rússlands og Bandaríkjanna. Japanar ákváðu að auka varnargetu sína vegna aukinnar ógnar frá Norður-Kóreu. „Aðgerðir sem þessar eru ekki í anda þess að byggja upp hernaðarlegt og pólitískt traust á milli Rússlands og Japan,“ sagði Maria Zakharova, talskona Utanríkisráðuneytis Rússlands, í dag. Hún sagði einnig að eldflaugavarnirnar myndu hafa neikvæð áhrif á samband ríkjanna og koma niður á mögulegum friðarsamningi á milli Rússlands og Japan.Rússland og Japan sömdu aldrei formlega um frið eftir seinni heimsstyrjöldina vegna deilna um nokkrar eyjur í Kyrrahafinu.Sjá einnig: Sækjast eftir langdrægari flugskeytumZakharova sagði einnig að uppsetning varnarkerfisins væri brot á samningi Rússlands og Bandaríkjanna um meðaldrægar kjarneldflaugar. Það væri vegna þess að auk þess að nota kerfið til að skjóta niður eldflaugar væri einnig hægt að nota það til skjóta eldflaugum á loft.„Sama hvað rök eru notuð til að útskýra ákvörðunina, er ljóst að um uppsetning varnarkerfisins eru enn einn liðurinn í því að skapa bandarískt eldflaugavarnarkerfi sem spannar Asíu og Kyrrahafið,“ sagði Zakharova. Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45 Útgjöld Japana til hermála aldrei verið meiri Ástandið á Kóreuskaga skýrir aukinn vígbúnað landsins. 22. desember 2017 08:27 Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. 19. september 2017 12:09 Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20. nóvember 2017 06:47 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira
Yfirvöld Rússlands segja að sú ákvörðun Japana að bæta eldflaugavarnir sínar verulega með bandarískum ratsjám og flugskeytum muni koma niður á sambandi ríkjanna. Enn fremur, þá sé það brot á langvarandi samningi Rússlands og Bandaríkjanna. Japanar ákváðu að auka varnargetu sína vegna aukinnar ógnar frá Norður-Kóreu. „Aðgerðir sem þessar eru ekki í anda þess að byggja upp hernaðarlegt og pólitískt traust á milli Rússlands og Japan,“ sagði Maria Zakharova, talskona Utanríkisráðuneytis Rússlands, í dag. Hún sagði einnig að eldflaugavarnirnar myndu hafa neikvæð áhrif á samband ríkjanna og koma niður á mögulegum friðarsamningi á milli Rússlands og Japan.Rússland og Japan sömdu aldrei formlega um frið eftir seinni heimsstyrjöldina vegna deilna um nokkrar eyjur í Kyrrahafinu.Sjá einnig: Sækjast eftir langdrægari flugskeytumZakharova sagði einnig að uppsetning varnarkerfisins væri brot á samningi Rússlands og Bandaríkjanna um meðaldrægar kjarneldflaugar. Það væri vegna þess að auk þess að nota kerfið til að skjóta niður eldflaugar væri einnig hægt að nota það til skjóta eldflaugum á loft.„Sama hvað rök eru notuð til að útskýra ákvörðunina, er ljóst að um uppsetning varnarkerfisins eru enn einn liðurinn í því að skapa bandarískt eldflaugavarnarkerfi sem spannar Asíu og Kyrrahafið,“ sagði Zakharova.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45 Útgjöld Japana til hermála aldrei verið meiri Ástandið á Kóreuskaga skýrir aukinn vígbúnað landsins. 22. desember 2017 08:27 Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. 19. september 2017 12:09 Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20. nóvember 2017 06:47 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira
Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45
Útgjöld Japana til hermála aldrei verið meiri Ástandið á Kóreuskaga skýrir aukinn vígbúnað landsins. 22. desember 2017 08:27
Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. 19. september 2017 12:09
Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20. nóvember 2017 06:47