Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2017 11:30 „Svo sannarlega lag ársins,“ segir Óli Dóri um Hvað með það? eftir Daða Frey Pétursson. Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Óli Dóri fer í hverri viku yfir það helsta sem er að gerast í nýrri tónlist, bæði íslenskri og erlendri, í þættinum sem er á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan ellefu. Lag ársins er Hvað með það? með Daða Frey sem sló í gegn í upphafi ársins í undankeppni Eurovision. „Þetta lag er svo sannarlega lag ársins. Kom með hvelli í febrúar. Þetta er fyrsta Eurovision-lagið sem hefur verið á árslista Straums. Frábært lag sem hefur elst vel síðan það kom út,“ sagði Óli Dóri í þættinum.25 bestu íslensku lögin 2017 að mati Straums 25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys 24) Vopnafjörður – Bárujárn 23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason 22) Sætari Sætari – Smjörvi 21) Blastoff – Pink Street Boys 20) 444-DSB – Andartak 19) B.O.B.A – Jóipé X Króli 18) Tail – Balagan 17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur 16) Kontrast – Án 15) Moon Pitcher – Högni 14) Solitaire – Hermigervill 13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ 12) Arabíska Vor – kef LAVÍK 11) Featherlight – GusGus 10) One Take Frímann – Rattofer 9) Upp – GKR 8) Fullir Vasar – Aron Can 7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos 6) Lónólongó – Andi 5) Evil Angel – Singapore Sling 4) Ruins - Ayia 3) Sama tíma - Birnir 2) Airborne - JFDR 1) Hvað með það? - Daði FreyrHér fyrir neðan má hlusta á þáttinn þar sem listinn var kynntur og lögin spiluð. Eurovision Fréttir ársins 2017 Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Óli Dóri fer í hverri viku yfir það helsta sem er að gerast í nýrri tónlist, bæði íslenskri og erlendri, í þættinum sem er á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan ellefu. Lag ársins er Hvað með það? með Daða Frey sem sló í gegn í upphafi ársins í undankeppni Eurovision. „Þetta lag er svo sannarlega lag ársins. Kom með hvelli í febrúar. Þetta er fyrsta Eurovision-lagið sem hefur verið á árslista Straums. Frábært lag sem hefur elst vel síðan það kom út,“ sagði Óli Dóri í þættinum.25 bestu íslensku lögin 2017 að mati Straums 25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys 24) Vopnafjörður – Bárujárn 23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason 22) Sætari Sætari – Smjörvi 21) Blastoff – Pink Street Boys 20) 444-DSB – Andartak 19) B.O.B.A – Jóipé X Króli 18) Tail – Balagan 17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur 16) Kontrast – Án 15) Moon Pitcher – Högni 14) Solitaire – Hermigervill 13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ 12) Arabíska Vor – kef LAVÍK 11) Featherlight – GusGus 10) One Take Frímann – Rattofer 9) Upp – GKR 8) Fullir Vasar – Aron Can 7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos 6) Lónólongó – Andi 5) Evil Angel – Singapore Sling 4) Ruins - Ayia 3) Sama tíma - Birnir 2) Airborne - JFDR 1) Hvað með það? - Daði FreyrHér fyrir neðan má hlusta á þáttinn þar sem listinn var kynntur og lögin spiluð.
Eurovision Fréttir ársins 2017 Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“