Duttu í stærsta útlendingalukkupottinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2017 07:00 Diana Satkauskaite í leik með Val í vetur Vísir/eyþór Litháíska skyttan Diana Satkauskaite er markahæsti leikmaður Vals í vetur með 77 mörk í 12 deildarleikjum. Diana er á sínu öðru tímabili með Val en hún spilaði einnig afar vel í fyrra. „Hún er náttúrutalent. Þetta er stelpa sem hefur aldrei lyft en er samt í geggjuðu formi og gríðarlega sterk. En ég hugsa stundum að ef hún væri með góðan einkaþjálfara og æfði tvisvar á dag yrði hún örugglega sjúk,“ segir Valskonan Kristín Guðmundsdóttir um Diönu sem er afar viðkunnanleg. „Hún er svo mikið gæðablóð. Við duttum í stærsta útlendingalukkupott sem ég hef orðið vitni að hérna á Íslandi. Hún fellur svo vel inn í hópinn, er alltaf glöð og kát og brosandi. Svo gerir hún bara það sem henni er sagt.“ Kristín segir að það þurfi stundum að hvetja Diönu áfram og stappa í hana stálinu. „Maður þarf að peppa hana upp og hún virðist ekki vita hversu góð hún er. Henni finnst hún allavega ekki vera eins góð og okkur finnst hún vera. Hún er einstök stelpa og alveg ótrúleg,“ sagði Kristín. Olís-deild kvenna Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Litháíska skyttan Diana Satkauskaite er markahæsti leikmaður Vals í vetur með 77 mörk í 12 deildarleikjum. Diana er á sínu öðru tímabili með Val en hún spilaði einnig afar vel í fyrra. „Hún er náttúrutalent. Þetta er stelpa sem hefur aldrei lyft en er samt í geggjuðu formi og gríðarlega sterk. En ég hugsa stundum að ef hún væri með góðan einkaþjálfara og æfði tvisvar á dag yrði hún örugglega sjúk,“ segir Valskonan Kristín Guðmundsdóttir um Diönu sem er afar viðkunnanleg. „Hún er svo mikið gæðablóð. Við duttum í stærsta útlendingalukkupott sem ég hef orðið vitni að hérna á Íslandi. Hún fellur svo vel inn í hópinn, er alltaf glöð og kát og brosandi. Svo gerir hún bara það sem henni er sagt.“ Kristín segir að það þurfi stundum að hvetja Diönu áfram og stappa í hana stálinu. „Maður þarf að peppa hana upp og hún virðist ekki vita hversu góð hún er. Henni finnst hún allavega ekki vera eins góð og okkur finnst hún vera. Hún er einstök stelpa og alveg ótrúleg,“ sagði Kristín.
Olís-deild kvenna Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira