Norður-Kórea sögð vera „ósigrandi“ kjarnorkuveldi Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2017 11:32 Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hylltur. Vísir/AFP Norður Kórea mun halda kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunum sínum áfram, svo lengi sem Bandaríkin og bandamenn þeirra halda „kúgunum og stríðsæfingum“ sínum áfram. Þetta kemur fram í frétt ríkisfjölmiðilsins KCNA (virkar sjaldan), sem ber titilinn: „Ekkert getur staðið í vegi sjálfstæðis og réttlætis – Ítarleg skýrsla KCNA“. Í umræddri frétt er farið yfir tilraunir ríkisins með eldflaugar og kjarnorkuvopn á árinu.Þar er því að haldið fram að Norður-Kórea sé „ósigrandi“ og „ábyrgt“ kjarnorkuveldi og „heimsklassa hernaðarveldi“. Því er einnig haldið fram að ríkinu hafi tekist að þróa langdrægar eldflaugar sem hægt sé að skjóta að meginlandi Bandaríkjanna.Á þessu ári skutu Norður-Kóreumenn sextán eldflaugum á loft og framkvæmdu sjöttu og öflugustu kjarnorkuvopnasprengingu sína. Í umræddri grein segir að ekki eigi að búast við stefnubreytingum í Norður-Kóreu og ekki sé hægt að knésetja ríkið með afli. Enn fremur segir að yfirvöld Norður-Kóreu hafi auki varnargetu ríkisins og einnig árásargetu með uppbyggingu kjarnorkuvopnum. „Norður-Kórea, sem ábyrgt kjarnorkuveldi, mun leiða söguna á hinum eina vegi til sjálfstæðis og réttlætis,og í senn veðra af sér öll óveður plánetunnar.“ Norður-Kórea Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Norður Kórea mun halda kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunum sínum áfram, svo lengi sem Bandaríkin og bandamenn þeirra halda „kúgunum og stríðsæfingum“ sínum áfram. Þetta kemur fram í frétt ríkisfjölmiðilsins KCNA (virkar sjaldan), sem ber titilinn: „Ekkert getur staðið í vegi sjálfstæðis og réttlætis – Ítarleg skýrsla KCNA“. Í umræddri frétt er farið yfir tilraunir ríkisins með eldflaugar og kjarnorkuvopn á árinu.Þar er því að haldið fram að Norður-Kórea sé „ósigrandi“ og „ábyrgt“ kjarnorkuveldi og „heimsklassa hernaðarveldi“. Því er einnig haldið fram að ríkinu hafi tekist að þróa langdrægar eldflaugar sem hægt sé að skjóta að meginlandi Bandaríkjanna.Á þessu ári skutu Norður-Kóreumenn sextán eldflaugum á loft og framkvæmdu sjöttu og öflugustu kjarnorkuvopnasprengingu sína. Í umræddri grein segir að ekki eigi að búast við stefnubreytingum í Norður-Kóreu og ekki sé hægt að knésetja ríkið með afli. Enn fremur segir að yfirvöld Norður-Kóreu hafi auki varnargetu ríkisins og einnig árásargetu með uppbyggingu kjarnorkuvopnum. „Norður-Kórea, sem ábyrgt kjarnorkuveldi, mun leiða söguna á hinum eina vegi til sjálfstæðis og réttlætis,og í senn veðra af sér öll óveður plánetunnar.“
Norður-Kórea Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira