Lúðraþytur og trumbusláttur tengjast hátíðum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. desember 2017 11:15 Þeir félagar hafa spilað fyrir fullu húsi í Hallgrímskirkju árlega frá 1992. Trompetleikararnir Eiríkur Örn Pálsson, Einar St. Jónsson og Baldvin Oddsson, Hörður Áskelsson orgelleikari og Eggert Pálsson pákuleikari flytja glæsileg hátíðarverk í Hallgrímskirkju í dag klukkan 16.30 og á morgun, gamlársdag, á sama tíma. Flest verkin eiga uppruna sinn á barrokktímabilinu. Þau eru meðal annars eftir J.S. Bach, Albinoni, Purcell og Petzel. Þetta er í 25. sinn sem Listvinafélag Hallgrímskirkju býður upp á tónleika undir yfirskriftinni Hátíðarhljómar við áramót. Með þeim er gamla árið kvatt og nýja árið boðið velkomið með lúðraþyt, trumbuslætti og kröftugum orgelleik. Það er á stefnuskrá þeirra félaga koma öllum í áramótaskapið enda hafa þeir leikið fyrir fullu húsi á gamlárskvöld allt frá vígslu Klais-orgelsins í Hallgrímskirkju árið 1992. Nú var aukatónleikum bætt við og þeir eru síðdegis í dag. Menning Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Trompetleikararnir Eiríkur Örn Pálsson, Einar St. Jónsson og Baldvin Oddsson, Hörður Áskelsson orgelleikari og Eggert Pálsson pákuleikari flytja glæsileg hátíðarverk í Hallgrímskirkju í dag klukkan 16.30 og á morgun, gamlársdag, á sama tíma. Flest verkin eiga uppruna sinn á barrokktímabilinu. Þau eru meðal annars eftir J.S. Bach, Albinoni, Purcell og Petzel. Þetta er í 25. sinn sem Listvinafélag Hallgrímskirkju býður upp á tónleika undir yfirskriftinni Hátíðarhljómar við áramót. Með þeim er gamla árið kvatt og nýja árið boðið velkomið með lúðraþyt, trumbuslætti og kröftugum orgelleik. Það er á stefnuskrá þeirra félaga koma öllum í áramótaskapið enda hafa þeir leikið fyrir fullu húsi á gamlárskvöld allt frá vígslu Klais-orgelsins í Hallgrímskirkju árið 1992. Nú var aukatónleikum bætt við og þeir eru síðdegis í dag.
Menning Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira