Fréttastjóri hjá BBC segir upp vegna launamisréttis Birgir Olgeirsson skrifar 7. janúar 2018 23:38 Fréttastjórinn segir BBC rúið trausti eftir að upp komst að tveir þriðju þeirra sem þéna meira en 150 þúsund pund, eða því sem nemur um 21 milljón íslenskra króna, hjá breska ríkisútvarpinu á ári séu karlar. Vísir/Getty Fréttastjóri hjá breska ríkisútvarpinu BBC hefur sagt starfi sínu lausu vegna launamisréttis. Fréttastjórinn heitir Carrie Gracie en hún hefur starfað hjá BBC í rúmlega þrjá áratugi en hún sagði upp sem fréttastjóri yfir fréttaflutningi af Kína en ætlar að halda áfram hjá breska ríkisútvarpinu. Í opnu bréfi sem hún ritaði segir hún mikla leynd yfir launamálum breska ríkisútvarpsins og að launagreiðslurnar brjóti jafnframt gegn jafnréttislögum. Hún segir BBC rúið trausti eftir að upp komst að tveir þriðju þeirra sem þéna meira en 150 þúsund pund, eða því sem nemur um 21 milljón íslenskra króna, hjá breska ríkisútvarpinu á ári eru karlar.Í frétt breska ríkisútvarpsins af uppsögn Gracie er vitnað í forsvarsmenn BBC sem segja enga kerfisbundna mismunun í garð kvenna við líði hjá fjölmiðlinum.Gracie segist ætla að snúa aftur til starfa í sjónvarpsfréttum BBC þar sem hún væntir þess að fá jafn mikið borgað og karlar í sömu stöðu. Í júlí í fyrra var BBC neytt til að opinbera laun allra starfsmanna sem fengu meira en 150 þúsund pund á ári.Jon Sopel, sem er fréttastjóri yfir fréttum af Bandaríkjunum, þénaði á bilinu 200 þúsund til 249 þúsund pund á ári á meðan Jeremy Bowen, sem stýrir fréttaflutningi af Miðausturlöndunum, þénaði 150 þúsund til 199 þúsund pund.Gracie var ekki á listanum sem þýðir að hún þénaði minna en 150 þúsund pund. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira
Fréttastjóri hjá breska ríkisútvarpinu BBC hefur sagt starfi sínu lausu vegna launamisréttis. Fréttastjórinn heitir Carrie Gracie en hún hefur starfað hjá BBC í rúmlega þrjá áratugi en hún sagði upp sem fréttastjóri yfir fréttaflutningi af Kína en ætlar að halda áfram hjá breska ríkisútvarpinu. Í opnu bréfi sem hún ritaði segir hún mikla leynd yfir launamálum breska ríkisútvarpsins og að launagreiðslurnar brjóti jafnframt gegn jafnréttislögum. Hún segir BBC rúið trausti eftir að upp komst að tveir þriðju þeirra sem þéna meira en 150 þúsund pund, eða því sem nemur um 21 milljón íslenskra króna, hjá breska ríkisútvarpinu á ári eru karlar.Í frétt breska ríkisútvarpsins af uppsögn Gracie er vitnað í forsvarsmenn BBC sem segja enga kerfisbundna mismunun í garð kvenna við líði hjá fjölmiðlinum.Gracie segist ætla að snúa aftur til starfa í sjónvarpsfréttum BBC þar sem hún væntir þess að fá jafn mikið borgað og karlar í sömu stöðu. Í júlí í fyrra var BBC neytt til að opinbera laun allra starfsmanna sem fengu meira en 150 þúsund pund á ári.Jon Sopel, sem er fréttastjóri yfir fréttum af Bandaríkjunum, þénaði á bilinu 200 þúsund til 249 þúsund pund á ári á meðan Jeremy Bowen, sem stýrir fréttaflutningi af Miðausturlöndunum, þénaði 150 þúsund til 199 þúsund pund.Gracie var ekki á listanum sem þýðir að hún þénaði minna en 150 þúsund pund.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira