Farþegar óttuðust um líf sitt þegar skemmtiferðaskipi var siglt inn í miðjan storm Birgir Olgeirsson skrifar 6. janúar 2018 22:43 Skemmtiferðaskiptið Norwegian Breakaway. Vísir/Getty Áhöfn skemmtiferðaskips lét storminn sem hefur gengið yfir austurströnd Bandaríkjanna ekki stöðva sig. Skipið heitir Norwegian Breakaway og er í eigu bandaríska fyrirtækisins Norwegian Cruise Line Holdings. Farþegar skipsins fengu að upplifa mikinn öldugang og brjálað veður í nokkra daga á meðan skipið var á leiðinni til New York borgar í Bandaríkjunum frá Bahamaeyjunum. Einn farþeganna sagði í samtali við fréttastofu CBS að veran í skipinu á meðan þessu stóð hefði verið martröð líkast. „Ég hélt ég yrði aldrei í þeim aðstæðum að geta sagt að þetta væri hræðilegasta stund lífsins. Þetta var hins vegar versta stund lífs míns,“ sagði Karoline Ross.Hún sagði að skipinu hefði verið siglt beinustu leið inn í storminn síðastliðinn þriðjudag og tóku þá við tveir af verstu dögum lífs hennar þar sem ölduhæðin náði allt að rúmum níu metrum. „Þegar þú ert í skipi úti á miðju hafi og vatnið flæðir niður stigann hugsar þú með þér að þetta eigi ekki eftir að enda vel. Herbergið okkar var fullt af vatni og það lak niður lyftustokka.“ Annar farþegi sagðist aldrei aftur ætla um borð í skip eftir þessa ferð „Ég er í algjöru áfalli,“ sagði Emma Franzee við CBS þegar hún komst í land í New York síðastliðinn föstudag. „Í hreinskilni sagt hélt ég að við myndum ekki hafa þetta af,“ sagði Conor Vogt sem var farþegi í skipinu.CBS spurði forsvarsmenn Norwegian Cruise Line hvers vegna var ákveðið að sigla inn í storminn þegar ljóst var í hvað stefndi. Tilkynning barst frá fyrirtækinu þar sem því var haldið fram að veðrið hefði reynst mun verra en spáð hafði verið. Hvorki áhöfn né farþegar hefðu þó verið í hættu á meðan því stóð.Á vef Mashabel er greint frá því að veðurfræðingar stigu margir hverjir fram á samfélagsmiðlum í ljósi tilkynningar fyrirtækisins og bentu á að spárnar hefðu gengið eftir og að skipið hefði aldrei átt að vera á þessum slóðum. Farþegarnir hrósuðu margir hverjir áhöfninni fyrir vel unnin störf en vildu þó meina að skipstjórinn hefði mátt vera duglegri að veita þeim upplýsingar."Scariest moment of my life": Cruise ship rides through fierce winter storm https://t.co/fjYFSBaTBE— Christina Mendez (@christinamendez) January 6, 2018 This is the winter storm that the captain of the @cruisenorwegian #Breakaway sent us right into! It must have been very important for #NCLbreakaway to get back to port to pick up more money, I mean passengers. https://t.co/OOucW7JRzv— Mary Lou Harrison (@RotarianMaryLou) January 6, 2018 #NCLbreakaway still fighting the good fight against these wild #BOMBCYLONE winds. Both kids are sea sick now...I am on barf duties tonight. Jeez. pic.twitter.com/qqGRFCmGvK— Christina Mendez (@christinamendez) January 5, 2018 Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir í New York ríki Að minnsta kosti sautján hafa látið lífið í fimbulkulda og snjóbyl sem herjað hefur á austurströnd Bandaríkjanna í dag. 4. janúar 2018 19:45 Kuldamet slegin á austurströnd Bandaríkjanna Í nokkrum borgum á austurströnd Bandaríkjanna og Kanada var um 30 stiga frost í gær. 6. janúar 2018 10:32 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Áhöfn skemmtiferðaskips lét storminn sem hefur gengið yfir austurströnd Bandaríkjanna ekki stöðva sig. Skipið heitir Norwegian Breakaway og er í eigu bandaríska fyrirtækisins Norwegian Cruise Line Holdings. Farþegar skipsins fengu að upplifa mikinn öldugang og brjálað veður í nokkra daga á meðan skipið var á leiðinni til New York borgar í Bandaríkjunum frá Bahamaeyjunum. Einn farþeganna sagði í samtali við fréttastofu CBS að veran í skipinu á meðan þessu stóð hefði verið martröð líkast. „Ég hélt ég yrði aldrei í þeim aðstæðum að geta sagt að þetta væri hræðilegasta stund lífsins. Þetta var hins vegar versta stund lífs míns,“ sagði Karoline Ross.Hún sagði að skipinu hefði verið siglt beinustu leið inn í storminn síðastliðinn þriðjudag og tóku þá við tveir af verstu dögum lífs hennar þar sem ölduhæðin náði allt að rúmum níu metrum. „Þegar þú ert í skipi úti á miðju hafi og vatnið flæðir niður stigann hugsar þú með þér að þetta eigi ekki eftir að enda vel. Herbergið okkar var fullt af vatni og það lak niður lyftustokka.“ Annar farþegi sagðist aldrei aftur ætla um borð í skip eftir þessa ferð „Ég er í algjöru áfalli,“ sagði Emma Franzee við CBS þegar hún komst í land í New York síðastliðinn föstudag. „Í hreinskilni sagt hélt ég að við myndum ekki hafa þetta af,“ sagði Conor Vogt sem var farþegi í skipinu.CBS spurði forsvarsmenn Norwegian Cruise Line hvers vegna var ákveðið að sigla inn í storminn þegar ljóst var í hvað stefndi. Tilkynning barst frá fyrirtækinu þar sem því var haldið fram að veðrið hefði reynst mun verra en spáð hafði verið. Hvorki áhöfn né farþegar hefðu þó verið í hættu á meðan því stóð.Á vef Mashabel er greint frá því að veðurfræðingar stigu margir hverjir fram á samfélagsmiðlum í ljósi tilkynningar fyrirtækisins og bentu á að spárnar hefðu gengið eftir og að skipið hefði aldrei átt að vera á þessum slóðum. Farþegarnir hrósuðu margir hverjir áhöfninni fyrir vel unnin störf en vildu þó meina að skipstjórinn hefði mátt vera duglegri að veita þeim upplýsingar."Scariest moment of my life": Cruise ship rides through fierce winter storm https://t.co/fjYFSBaTBE— Christina Mendez (@christinamendez) January 6, 2018 This is the winter storm that the captain of the @cruisenorwegian #Breakaway sent us right into! It must have been very important for #NCLbreakaway to get back to port to pick up more money, I mean passengers. https://t.co/OOucW7JRzv— Mary Lou Harrison (@RotarianMaryLou) January 6, 2018 #NCLbreakaway still fighting the good fight against these wild #BOMBCYLONE winds. Both kids are sea sick now...I am on barf duties tonight. Jeez. pic.twitter.com/qqGRFCmGvK— Christina Mendez (@christinamendez) January 5, 2018
Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir í New York ríki Að minnsta kosti sautján hafa látið lífið í fimbulkulda og snjóbyl sem herjað hefur á austurströnd Bandaríkjanna í dag. 4. janúar 2018 19:45 Kuldamet slegin á austurströnd Bandaríkjanna Í nokkrum borgum á austurströnd Bandaríkjanna og Kanada var um 30 stiga frost í gær. 6. janúar 2018 10:32 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Neyðarástandi lýst yfir í New York ríki Að minnsta kosti sautján hafa látið lífið í fimbulkulda og snjóbyl sem herjað hefur á austurströnd Bandaríkjanna í dag. 4. janúar 2018 19:45
Kuldamet slegin á austurströnd Bandaríkjanna Í nokkrum borgum á austurströnd Bandaríkjanna og Kanada var um 30 stiga frost í gær. 6. janúar 2018 10:32
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent