Kyrie Irving gaf fimleikastjörnu búninginn sinn eftur sigurinn á Cavs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 23:00 Kyrie Irving. Vísir/Getty Kyrie Irving mætti Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn í NBA-deildinni nótt en þar var hann að spila á móti félaginu sem valdi hann í nýliðavalinu en skipti honum svo til Boston Celtics síðasta sumar. Kyrie Irving og félagar í Boston Celtics unnu öruggan 102-88 sigur á Cleveland Cavaliers liðinu í leiknum en Boston liðið var komið ellefu stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 32-21. Kyrie Irving endaði leikinn með 11 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar en Boston vann þær 28 mínútur sem hann spilaði með 18 stigum. Boston er á toppi Austurdeildarinnar en liðið hefur unnið 31 af 41 leik sínum á þessum tímabili. Cavaliers er með 25 sigra í 38 leikjum. Eftir leikinn gaf Kyrie Irving bandarísku fimleikastjörnunni Aly Raisman keppnistreyju sína en þau unnu bæði gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó 2016.Olympians stick together. Kyrie Irving, who helped USA Basketball bring home gold from Rio in 2016, gave fellow gold-medalist Aly Raisman his game-worn jersey.https://t.co/G3c7lJAQs6pic.twitter.com/9XKjduLHH4 — Sporting News (@sportingnews) January 4, 2018 Aly Raisman vann eitt gull og tvö silfur á ÓL í Ríó en gullið hennar kom í liðakeppni. Hún vann einnig gull í liðakeppni á Ólympíuleikunum í London 2012. Aly Raisman vakti líka heimsathygli í nóvember síðastliðnum þegar hún sagði frá því að hún hafi verið ein af fórnarlömbum Larry Nassar, læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Alls hafa 130 konur, þar á meðal fjöldi fimleikakvenna úr ólympíuliði Bandaríkjanna, sakað Nassar um kynferðisofbeldi.Thank you @KyrieIrving & @celtics SO COOL!!!!! pic.twitter.com/7A89Ihd716 — Alexandra Raisman (@Aly_Raisman) January 4, 2018Kyrie Irving gets things started for Boston with the bucket and the foul! #NBAVotepic.twitter.com/IdvsSO1e5v — Boston Celtics (@celtics) January 4, 2018Kyrie Irving has scored 941 points this season, good for the 3rd-most in the Eastern Conference (5th in NBA) #NBAVotepic.twitter.com/BnD6LPUhgV — Celtics Stats (@celtics_stats) January 3, 2018 Kynferðisbrot Larry Nassar NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Kyrie Irving mætti Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn í NBA-deildinni nótt en þar var hann að spila á móti félaginu sem valdi hann í nýliðavalinu en skipti honum svo til Boston Celtics síðasta sumar. Kyrie Irving og félagar í Boston Celtics unnu öruggan 102-88 sigur á Cleveland Cavaliers liðinu í leiknum en Boston liðið var komið ellefu stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 32-21. Kyrie Irving endaði leikinn með 11 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar en Boston vann þær 28 mínútur sem hann spilaði með 18 stigum. Boston er á toppi Austurdeildarinnar en liðið hefur unnið 31 af 41 leik sínum á þessum tímabili. Cavaliers er með 25 sigra í 38 leikjum. Eftir leikinn gaf Kyrie Irving bandarísku fimleikastjörnunni Aly Raisman keppnistreyju sína en þau unnu bæði gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó 2016.Olympians stick together. Kyrie Irving, who helped USA Basketball bring home gold from Rio in 2016, gave fellow gold-medalist Aly Raisman his game-worn jersey.https://t.co/G3c7lJAQs6pic.twitter.com/9XKjduLHH4 — Sporting News (@sportingnews) January 4, 2018 Aly Raisman vann eitt gull og tvö silfur á ÓL í Ríó en gullið hennar kom í liðakeppni. Hún vann einnig gull í liðakeppni á Ólympíuleikunum í London 2012. Aly Raisman vakti líka heimsathygli í nóvember síðastliðnum þegar hún sagði frá því að hún hafi verið ein af fórnarlömbum Larry Nassar, læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Alls hafa 130 konur, þar á meðal fjöldi fimleikakvenna úr ólympíuliði Bandaríkjanna, sakað Nassar um kynferðisofbeldi.Thank you @KyrieIrving & @celtics SO COOL!!!!! pic.twitter.com/7A89Ihd716 — Alexandra Raisman (@Aly_Raisman) January 4, 2018Kyrie Irving gets things started for Boston with the bucket and the foul! #NBAVotepic.twitter.com/IdvsSO1e5v — Boston Celtics (@celtics) January 4, 2018Kyrie Irving has scored 941 points this season, good for the 3rd-most in the Eastern Conference (5th in NBA) #NBAVotepic.twitter.com/BnD6LPUhgV — Celtics Stats (@celtics_stats) January 3, 2018
Kynferðisbrot Larry Nassar NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira