Það besta úr heimi bókmennta og tónlistar á árinu að mati Obama Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 21:05 Barack Obama deildi listanum í gær. Mynd/ AFP. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur í nokkur ár haft það fyrir sið að deila lista með uppáhaldslögum sínum og bókum sem hann las á árinu á Facebook-síðu sinni í árslok. Hann brá ekki út af vananum þessi áramót og birti listann í gær. Í færslu sinni segir Obama að hann hafi haft meiri frítíma í ár en oft áður. Listinn virðist ekki vera tæmandi, heldur tekur forsetinn fyrrverandi að hann innihaldi bækur og tónlist sem stóðu upp úr á árinu. „Ég vona að þú njótir [listans] og eigir hamingjuríkt og heilbrigt ár,“ segir Obama að lokum í færslunni og listinn fylgir í kjölfarið. Alls hafa rúmlega 816 þúsund manns líkað við færsluna og henni hefur verið deilt tæplega 114 þúsund sinnum. Eflaust hafa margir í hyggju að lesa meira á árinu sem nú gengur í garð og vera duglegir að auðga andann með góðri tónlist. Listi Obama gæti verið ágætis innblástur en hann er hér í heild sinni:Bestu bækurnar 2017:The Power eftir Naomi Alderman Grant eftir Ron Chernow Evicted: Poverty and Profit in the American City eftir Matthew Desmond Janesville: An American Story eftir Amy Goldstein Exit West eftir Mohsin Hamid Five-Carat Soul eftir James McBride Anything Is Possible eftir Elizabethu Strout Dying: A Memoir eftir Cory Taylor A Gentleman in Moscow eftir Amor Towles Sing, Unburied, Sing eftir Jesmyn Ward *Bónus fyrir körfuboltaaðdáendur: Coach Wooden and Me by Kareem Abdul-Jabbar and Basketball (and Other Things) eftir Shea SerranoUppáhaldslögin 2017:Mi Gente með J Balvin & Willy William Havana með Camilu Cabello (feat. Young Thug) Blessed með Daniel Caesar The Joke með Brandi Carlile First World Problems með Chance The Rapper (feat. Daniel Caesar) Rise Up með Andra Day Wild Thoughts með DJ Khaled (feat. Rihanna and Bryson Tiller) Family Feud með Jay-Z (feat. Beyoncé) Humble með Kendrick Lamar La Dame et Ses Valises með Les Amazones d’Afrique (feat. Nneka) Unforgettable með French Montana (feat. Swae Lee) The System Only Dreams in Total Darkness með The National Chanel með Frank Ocean Feel It Still með Portugal. The Man Butterfly Effect með Travis Scott Matter of Time með Sharon Jones & the Dap-Kings Little Bit með Mavis Staples Millionaire með Chris Stapleton Sign of the Times með Harry Styles Broken Clocks með SZA Ordinary Love (Extraordinary Mix) með U2 *Bonus: Born in the U.S.A. með Bruce Springsteen Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur í nokkur ár haft það fyrir sið að deila lista með uppáhaldslögum sínum og bókum sem hann las á árinu á Facebook-síðu sinni í árslok. Hann brá ekki út af vananum þessi áramót og birti listann í gær. Í færslu sinni segir Obama að hann hafi haft meiri frítíma í ár en oft áður. Listinn virðist ekki vera tæmandi, heldur tekur forsetinn fyrrverandi að hann innihaldi bækur og tónlist sem stóðu upp úr á árinu. „Ég vona að þú njótir [listans] og eigir hamingjuríkt og heilbrigt ár,“ segir Obama að lokum í færslunni og listinn fylgir í kjölfarið. Alls hafa rúmlega 816 þúsund manns líkað við færsluna og henni hefur verið deilt tæplega 114 þúsund sinnum. Eflaust hafa margir í hyggju að lesa meira á árinu sem nú gengur í garð og vera duglegir að auðga andann með góðri tónlist. Listi Obama gæti verið ágætis innblástur en hann er hér í heild sinni:Bestu bækurnar 2017:The Power eftir Naomi Alderman Grant eftir Ron Chernow Evicted: Poverty and Profit in the American City eftir Matthew Desmond Janesville: An American Story eftir Amy Goldstein Exit West eftir Mohsin Hamid Five-Carat Soul eftir James McBride Anything Is Possible eftir Elizabethu Strout Dying: A Memoir eftir Cory Taylor A Gentleman in Moscow eftir Amor Towles Sing, Unburied, Sing eftir Jesmyn Ward *Bónus fyrir körfuboltaaðdáendur: Coach Wooden and Me by Kareem Abdul-Jabbar and Basketball (and Other Things) eftir Shea SerranoUppáhaldslögin 2017:Mi Gente með J Balvin & Willy William Havana með Camilu Cabello (feat. Young Thug) Blessed með Daniel Caesar The Joke með Brandi Carlile First World Problems með Chance The Rapper (feat. Daniel Caesar) Rise Up með Andra Day Wild Thoughts með DJ Khaled (feat. Rihanna and Bryson Tiller) Family Feud með Jay-Z (feat. Beyoncé) Humble með Kendrick Lamar La Dame et Ses Valises með Les Amazones d’Afrique (feat. Nneka) Unforgettable með French Montana (feat. Swae Lee) The System Only Dreams in Total Darkness með The National Chanel með Frank Ocean Feel It Still með Portugal. The Man Butterfly Effect með Travis Scott Matter of Time með Sharon Jones & the Dap-Kings Little Bit með Mavis Staples Millionaire með Chris Stapleton Sign of the Times með Harry Styles Broken Clocks með SZA Ordinary Love (Extraordinary Mix) með U2 *Bonus: Born in the U.S.A. með Bruce Springsteen
Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira