Katrín Tanja: Skyndiákvörðun og glæsilegur sigur í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2018 12:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram síða Katrínar Tönju Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. Katrín Tanja vann öruggan sigur en hún fékk samtals 792 stig. Hún var inn á topp tíu í öllum æfingunum og vann þrjár þeirra. Í öðru sæti var hin bandaríska Kari Pearce með 706 stig eða 86 stigum færra en okkar kona.With no finish outside of the Top 10, and 3 Workout wins, Katrin Davidsdottir is your 2018 #WZAElite Women's Champion! 1. @katrintanja 792 2. Kari Pearce 706 3. Mekenzie Riley 682#CELEBRATE7pic.twitter.com/0j6PMvsIWP — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 Katrín Tanja sagði á Instagram síðu sinni að það hafi verið skyndiákvörðun hjá sér að drífa sig til Miami og taka þátt í mótinu eins og sést hér fyrir neðan. Hún sér örugglega ekki eftir henni núna. Last minute decision: on my way to MIAMI see you on the competition floor tomorrow at WZA! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jan 11, 2018 at 3:37pm PST Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppninni í Miami um helgina.Take a look at some highlights from Saturday at #WZA 2018 pic.twitter.com/2o2NqoUAY6 — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. Katrín Tanja vann öruggan sigur en hún fékk samtals 792 stig. Hún var inn á topp tíu í öllum æfingunum og vann þrjár þeirra. Í öðru sæti var hin bandaríska Kari Pearce með 706 stig eða 86 stigum færra en okkar kona.With no finish outside of the Top 10, and 3 Workout wins, Katrin Davidsdottir is your 2018 #WZAElite Women's Champion! 1. @katrintanja 792 2. Kari Pearce 706 3. Mekenzie Riley 682#CELEBRATE7pic.twitter.com/0j6PMvsIWP — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 Katrín Tanja sagði á Instagram síðu sinni að það hafi verið skyndiákvörðun hjá sér að drífa sig til Miami og taka þátt í mótinu eins og sést hér fyrir neðan. Hún sér örugglega ekki eftir henni núna. Last minute decision: on my way to MIAMI see you on the competition floor tomorrow at WZA! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jan 11, 2018 at 3:37pm PST Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppninni í Miami um helgina.Take a look at some highlights from Saturday at #WZA 2018 pic.twitter.com/2o2NqoUAY6 — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018
CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira