Fá hjörtun til að slá örar í Norðurljósum Hörpu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. janúar 2018 13:15 Stirni Ensemble stendur fyrir reglulegu tónleikahaldi um þessar mundir. Mynd/Anna Karen Skúladóttir) Stirni Ensemble lofar fjörugum tónleikum í Norðurljósum í Hörpu á morgun, 14. janúar. Þeir hefjast klukkan 17 og yfirskriftin er Ballöður fyrir brjálæðinga. Efnisskráin er suðræn og seiðandi og til þess fallin að fá hjörtun til að slá örar og fá D-vítmín fyrir sálina, að sögn Hafdísar Vigfúsdóttur, flautuleikara hljómsveitarinnar. „Meðal annars verða fluttar splunkunýjar útsetningar á sönglögum Turina og Piazzolla,“ upplýsir hún. Aðrir í Stirni Ensemble eru Björk Níelsdóttir sópran, Grímur Helgason klarínettuleikari og Svanur Vilbergsson gítaristi. Hópurinn gerir út á óvenjulega samsetningu, fjölbreytni og flæði á tónleikum og pantar gjarnan ný tónverk eða útsetur, auk þess að leika standard verk. Flytjendur stunduðu allir nám í Hollandi á svipuðum tíma og starfa nú bæði heima og heiman. Tónleikarnir falla undir hatt Sígildra sunnudaga í Hörpu. Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Stirni Ensemble lofar fjörugum tónleikum í Norðurljósum í Hörpu á morgun, 14. janúar. Þeir hefjast klukkan 17 og yfirskriftin er Ballöður fyrir brjálæðinga. Efnisskráin er suðræn og seiðandi og til þess fallin að fá hjörtun til að slá örar og fá D-vítmín fyrir sálina, að sögn Hafdísar Vigfúsdóttur, flautuleikara hljómsveitarinnar. „Meðal annars verða fluttar splunkunýjar útsetningar á sönglögum Turina og Piazzolla,“ upplýsir hún. Aðrir í Stirni Ensemble eru Björk Níelsdóttir sópran, Grímur Helgason klarínettuleikari og Svanur Vilbergsson gítaristi. Hópurinn gerir út á óvenjulega samsetningu, fjölbreytni og flæði á tónleikum og pantar gjarnan ný tónverk eða útsetur, auk þess að leika standard verk. Flytjendur stunduðu allir nám í Hollandi á svipuðum tíma og starfa nú bæði heima og heiman. Tónleikarnir falla undir hatt Sígildra sunnudaga í Hörpu.
Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira