Volvo XC60 öruggasti bíll í heimi Finnur Thorlacius skrifar 12. janúar 2018 10:09 Volvo XC60 er nýkominn af nýrri kynslóð. Samkvæmt prófunum hjá bæði Euro NCAP í Evrópu og IIHS í Bandaríkjunum er Volvo XC60 sportjeppinn öruggasti bíll heims. Volvo XC60 hlaut einkunnina Top Safety Pick+ hjá IIHS umferðaröryggisstofnuninni, en afar fáir bílar náði þeirri einkunn á síðasta ári. Í prófunum IIHS á Volvo XC60 bílnum fékk hann hæstu mögulega einkunn á öllum sviðum nema hvað varðar aðalljós bílsins. Volvo XC60 náði einnig hæstu einkunn sem mæld hefur verið af Euro NCAP og áttu hin ýmsu öryggiskerfi sem er í Volvo XC60 bílnum mikinn þátt í því, en hann fékk einnig frábæra einkunn í árekstrarprófunum. Svo háa einkunn fékk XC60 að hann toppaði alla aðra bíla á öllum sviðum mælinganna (adult occupant protection, child occupant protection, pedestrian protection and safety assist).Volvo XC60 var reynsluekið af blaðamanni visir.is og Fréttablaðsins um daginn í Barcelona og reyndist hann frábær bíll í akstri. Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður
Samkvæmt prófunum hjá bæði Euro NCAP í Evrópu og IIHS í Bandaríkjunum er Volvo XC60 sportjeppinn öruggasti bíll heims. Volvo XC60 hlaut einkunnina Top Safety Pick+ hjá IIHS umferðaröryggisstofnuninni, en afar fáir bílar náði þeirri einkunn á síðasta ári. Í prófunum IIHS á Volvo XC60 bílnum fékk hann hæstu mögulega einkunn á öllum sviðum nema hvað varðar aðalljós bílsins. Volvo XC60 náði einnig hæstu einkunn sem mæld hefur verið af Euro NCAP og áttu hin ýmsu öryggiskerfi sem er í Volvo XC60 bílnum mikinn þátt í því, en hann fékk einnig frábæra einkunn í árekstrarprófunum. Svo háa einkunn fékk XC60 að hann toppaði alla aðra bíla á öllum sviðum mælinganna (adult occupant protection, child occupant protection, pedestrian protection and safety assist).Volvo XC60 var reynsluekið af blaðamanni visir.is og Fréttablaðsins um daginn í Barcelona og reyndist hann frábær bíll í akstri.
Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður