Ronda úr UFC í WWE Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2018 09:00 Líkurnar á því að við sjáum Rondu aftur í UFC-bardaga eru afar litlar. vísir/getty Bardagaferli Rondu Rousey virðist vera lokið því hún er komin í leiklistarglímuna hjá skemmtikröftunum í WWE. Hún er búin að skrifa undir samning við WWE og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún mætti óvænt á WWE-kvöld í Philadelphia í gær og í kjölfarið var greint frá því að hún væri komin þangað til að vera. „Þetta er líf mitt núna. Það sem mun ganga fyrir næstu árin,“ sagði Ronda en WWE hefur lengi reynt að fá Rondu til sín. Rousey varð alheimsstjarna er hún sló í gegn hjá UFC með því að klára hvern andstæðinginn á fætur öðrum á aðeins nokkrum sekúndum. Hún ruddi leiðina fyrir konur innan bardagaheimsins. Hún hefur síðari ár meðal annars verið að leika í kvikmyndum en nú mun hún halda áfram í leiklistinni hjá WWE. Mörgum finnst þessi „glíma“ hallærisleg en ótrúlega vinsæl er hún í Bandaríkjunum og launin afar góð.EXCLUSIVE: @RondaRousey poses for her first official @WWE photo shoot and returns her jacket to Colton Toombs, the son of WWE Hall of Famer "Rowdy" Roddy Piper. #RoyalRumblepic.twitter.com/ysKNC0tVRX — WWE (@WWE) January 29, 2018 EXCLUSIVE: @RondaRousey offers her candid thoughts just moments after shocking the @WWEUniverse at @WWE#RoyalRumble! pic.twitter.com/Ho3HOS8jo9 — WWE (@WWE) January 29, 2018 EXCLUSIVE: After #RoyalRumble 2018 went off the air, @RondaRousey spent some time with the @WWEUniverse in Philadelphia! pic.twitter.com/4QQjUIfYZJ — WWE (@WWE) January 29, 2018 BREAKING NEWS: Former @ufc Women's Bantamweight Champion @RondaRousey makes her presence felt following Women's #RoyalRumble Match! https://t.co/LIvlJKZ2kp — WWE (@WWE) January 29, 2018 MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Bardagaferli Rondu Rousey virðist vera lokið því hún er komin í leiklistarglímuna hjá skemmtikröftunum í WWE. Hún er búin að skrifa undir samning við WWE og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún mætti óvænt á WWE-kvöld í Philadelphia í gær og í kjölfarið var greint frá því að hún væri komin þangað til að vera. „Þetta er líf mitt núna. Það sem mun ganga fyrir næstu árin,“ sagði Ronda en WWE hefur lengi reynt að fá Rondu til sín. Rousey varð alheimsstjarna er hún sló í gegn hjá UFC með því að klára hvern andstæðinginn á fætur öðrum á aðeins nokkrum sekúndum. Hún ruddi leiðina fyrir konur innan bardagaheimsins. Hún hefur síðari ár meðal annars verið að leika í kvikmyndum en nú mun hún halda áfram í leiklistinni hjá WWE. Mörgum finnst þessi „glíma“ hallærisleg en ótrúlega vinsæl er hún í Bandaríkjunum og launin afar góð.EXCLUSIVE: @RondaRousey poses for her first official @WWE photo shoot and returns her jacket to Colton Toombs, the son of WWE Hall of Famer "Rowdy" Roddy Piper. #RoyalRumblepic.twitter.com/ysKNC0tVRX — WWE (@WWE) January 29, 2018 EXCLUSIVE: @RondaRousey offers her candid thoughts just moments after shocking the @WWEUniverse at @WWE#RoyalRumble! pic.twitter.com/Ho3HOS8jo9 — WWE (@WWE) January 29, 2018 EXCLUSIVE: After #RoyalRumble 2018 went off the air, @RondaRousey spent some time with the @WWEUniverse in Philadelphia! pic.twitter.com/4QQjUIfYZJ — WWE (@WWE) January 29, 2018 BREAKING NEWS: Former @ufc Women's Bantamweight Champion @RondaRousey makes her presence felt following Women's #RoyalRumble Match! https://t.co/LIvlJKZ2kp — WWE (@WWE) January 29, 2018
MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira