Tveir fuglar eftir níu holur á lokahring Ólafíu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. janúar 2018 19:33 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilar á Paradísareyju mynd/golf.is/seth Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjar lokahringinn vel á Pure Silk mótinu í golfi sem fram fer á Bahamaeyjum. Hún fór fyrstu níu holurnar á tveimur höggum undir pari. Ólafía Þórunn byrjaði á 10. holu í dag sem hún paraði. Hún fékk fyrsta fugl dagsins á sinni fjórðu holu, þeirri 13. Svo paraði hún fjórtándu holu áður en annar fugl kom á 15. holu. Hinar þrjár holurnar fór hún á pari og er því tveimur höggum undir pari eftir níu holur. Fyrir hringinn í dag var Ólafía á fjórum höggum yfir pari og því er hún eins og er samanlagt á tveimur höggum yfir pari í mótinu. Eins og er er Ólafía í 40. - 46. sæti, en hún á eftir að leika níu holur til viðbótar. Ólafía byrjaði á aftari níu holunum í dag, 10. - 18. Hún á því eftir að leika 1. - 9. holu, en þær reyndust henni mun gæfumeiri á fyrri hringjunum tveimur heldur en aftari holurnar níu, hún fékk meðal annars fimm fugla á fyrri níu holunum á öðrum hring. Golf Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjar lokahringinn vel á Pure Silk mótinu í golfi sem fram fer á Bahamaeyjum. Hún fór fyrstu níu holurnar á tveimur höggum undir pari. Ólafía Þórunn byrjaði á 10. holu í dag sem hún paraði. Hún fékk fyrsta fugl dagsins á sinni fjórðu holu, þeirri 13. Svo paraði hún fjórtándu holu áður en annar fugl kom á 15. holu. Hinar þrjár holurnar fór hún á pari og er því tveimur höggum undir pari eftir níu holur. Fyrir hringinn í dag var Ólafía á fjórum höggum yfir pari og því er hún eins og er samanlagt á tveimur höggum yfir pari í mótinu. Eins og er er Ólafía í 40. - 46. sæti, en hún á eftir að leika níu holur til viðbótar. Ólafía byrjaði á aftari níu holunum í dag, 10. - 18. Hún á því eftir að leika 1. - 9. holu, en þær reyndust henni mun gæfumeiri á fyrri hringjunum tveimur heldur en aftari holurnar níu, hún fékk meðal annars fimm fugla á fyrri níu holunum á öðrum hring.
Golf Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira