Finnst eðlilegt að Íslendingar skoði möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2018 11:21 Árni Þór Árnason Íslenskur fjárfestir er þeirrar skoðunar að Íslendingar ættu að íhuga möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings. Rætt er við fjárfestinn í Bændablaðinu í dag en hann á sjálfur hlut í kanadísku kannabisframleiðslufyrirtæki. Hann segir vatn og rafmagn þurfa til að framleiða kannabis og af því sé nóg á Íslandi. „Ég hef aðeins grennslast fyrir um gæða kannabis sem ræktað er ólöglega á Íslandi hjá lögreglunni og mér er sagt að framleiðslan sé mjög góð,“ segir Árni Þór Árnason fjárfestir í samtali við Bændablaðið. Árni var áður framkvæmdastjóri Austurbakka hf sem var stærsta heildverslun landsins. Hann seldi hlut sinn í fyrirtækinu árið 2005 og var einn af stofnendum Agris sem reyndi fyrir sér í framleiðslu á skyri erlendis. Hann segir gríðarlegan vöxt í framleiðslu á kannabis í heiminum í dag, bæði í lækningaskyni og til einkanota. Árni segir fjárfestingu sína í þremur kannabisframleiðslufyrirtækjum í Kanada hafa fjór- eða fimmfaldast á einu ári. Hann segist sjálfur ekki hafa áhuga á kannabis og ekki prófað það en fyrir hann sem fjárfesta er áhuginn mikill. Hann segir íslenskan landbúnað í lægð og vill meina að ræktun á kannabis væri góð leið til að efla hann. Honum finnst óeðlilegt ef menn skoða ekki þann möguleika alvarlega að rækta kannabis hér á landi og varan verði seld sem „Pure Icelandic“. Skattur yrði greiddur af hagnaðinum og gjaldeyristekjur myndu aukast. Tengdar fréttir Leggur fram frumvarp um að neysla kannabis verði leyfð Reglur verði settar um framleiðslu, sölu og meðferð kannabisefna. 20. september 2017 10:12 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira
Íslenskur fjárfestir er þeirrar skoðunar að Íslendingar ættu að íhuga möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings. Rætt er við fjárfestinn í Bændablaðinu í dag en hann á sjálfur hlut í kanadísku kannabisframleiðslufyrirtæki. Hann segir vatn og rafmagn þurfa til að framleiða kannabis og af því sé nóg á Íslandi. „Ég hef aðeins grennslast fyrir um gæða kannabis sem ræktað er ólöglega á Íslandi hjá lögreglunni og mér er sagt að framleiðslan sé mjög góð,“ segir Árni Þór Árnason fjárfestir í samtali við Bændablaðið. Árni var áður framkvæmdastjóri Austurbakka hf sem var stærsta heildverslun landsins. Hann seldi hlut sinn í fyrirtækinu árið 2005 og var einn af stofnendum Agris sem reyndi fyrir sér í framleiðslu á skyri erlendis. Hann segir gríðarlegan vöxt í framleiðslu á kannabis í heiminum í dag, bæði í lækningaskyni og til einkanota. Árni segir fjárfestingu sína í þremur kannabisframleiðslufyrirtækjum í Kanada hafa fjór- eða fimmfaldast á einu ári. Hann segist sjálfur ekki hafa áhuga á kannabis og ekki prófað það en fyrir hann sem fjárfesta er áhuginn mikill. Hann segir íslenskan landbúnað í lægð og vill meina að ræktun á kannabis væri góð leið til að efla hann. Honum finnst óeðlilegt ef menn skoða ekki þann möguleika alvarlega að rækta kannabis hér á landi og varan verði seld sem „Pure Icelandic“. Skattur yrði greiddur af hagnaðinum og gjaldeyristekjur myndu aukast.
Tengdar fréttir Leggur fram frumvarp um að neysla kannabis verði leyfð Reglur verði settar um framleiðslu, sölu og meðferð kannabisefna. 20. september 2017 10:12 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira
Leggur fram frumvarp um að neysla kannabis verði leyfð Reglur verði settar um framleiðslu, sölu og meðferð kannabisefna. 20. september 2017 10:12