Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. janúar 2018 07:03 Allt stefndi í að Luiz Inacio Lula da Silva myndi aftur setjast á forsetastólinn. Vísir/epa Áfrýjunardómstóll í Brasilíu hefur staðfest dóm yfir Luiz Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseta, landsins vegna spillingar. Lula getur enn áfrýjað til æðri dómstigs en niðurstaðan þýðir líklega að hann verði ekki kjörgengur í forsetakosningum í október. Þá hjálpar honum ekki að dómarar í áfrýjunardómstólnum komust að samróma niðurstöðu, sem mun torvelda allar frekari tilraunir hans til að reka málið á öðrum dómstigum. Lula, sem gegndi embætti forseta frá 2003 til 2011, var sakfelldur fyrir að hafa þegið mútur í formi íbúðar við sjávarsíðuna frá verktakafyrirtæki. Á móti hafi fyrirtækið fengið samninga við ríkisolíufyrirtæki Brasilíu. Skoðanakannanir hafa bent til þess að Lula væri sigurstranglegasti frambjóðandinn í forsetakosningunum á þessu ári, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Lula sagðist á fundi með stuðningsmönnum sínum, eftir að dómstóllinn hafði komist að niðurstöðu, ætla að halda ótrauður áfram kosningabaráttunni. „Ég hef ekkert brotið af mér,“ sagði hann fyrir framan þúsundir stuðningsmanna sinna. Margir í þeirra röðum segja mál hans einkennast af pólitískum nornaveiðum og til þess eins fallið að stöðva hinn væntanlega stórsigur hans í kosningunum í október. Brasilía Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Brasilíu hefur staðfest dóm yfir Luiz Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseta, landsins vegna spillingar. Lula getur enn áfrýjað til æðri dómstigs en niðurstaðan þýðir líklega að hann verði ekki kjörgengur í forsetakosningum í október. Þá hjálpar honum ekki að dómarar í áfrýjunardómstólnum komust að samróma niðurstöðu, sem mun torvelda allar frekari tilraunir hans til að reka málið á öðrum dómstigum. Lula, sem gegndi embætti forseta frá 2003 til 2011, var sakfelldur fyrir að hafa þegið mútur í formi íbúðar við sjávarsíðuna frá verktakafyrirtæki. Á móti hafi fyrirtækið fengið samninga við ríkisolíufyrirtæki Brasilíu. Skoðanakannanir hafa bent til þess að Lula væri sigurstranglegasti frambjóðandinn í forsetakosningunum á þessu ári, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Lula sagðist á fundi með stuðningsmönnum sínum, eftir að dómstóllinn hafði komist að niðurstöðu, ætla að halda ótrauður áfram kosningabaráttunni. „Ég hef ekkert brotið af mér,“ sagði hann fyrir framan þúsundir stuðningsmanna sinna. Margir í þeirra röðum segja mál hans einkennast af pólitískum nornaveiðum og til þess eins fallið að stöðva hinn væntanlega stórsigur hans í kosningunum í október.
Brasilía Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira