50 Cent sagður hafa grætt formúu á Bitcoin Birgir Olgeirsson skrifar 24. janúar 2018 16:32 Curtis James Jackson hinn þriðji, betur þekktur undir listamannanafni sínu 50 Cent Vísir/Getty Rapparinn 50 Cent er sagður hafa grætt rúmlega sjö milljónir Bandaríkjadollara á rafmyntinni Bitcoin. Það jafngildir um 709 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Fjölmiðlar ytra hafa margir hverjir fjallað um þennan meinta gróða rapparans, sem heitir réttu nafni Curtis Jackson, en hann er sagður hafa þegið Bitcoin í greiðslu fyrir plötu sína Animal Ambition árið 2014. Á þeim tíma var ein Bitcoin-eining metin á 662 dollara og þurfti því aðeins að borga brota brot af einingu fyrir plötuna. 50 Cent er sagður hafa þénað um 700 Bitcoin-einingar fyrir sölu á plötunni sem samsvaraði um 400 þúsund dollurum árið 2014. Er sú upphæð sögð vera um 7,7 milljónir dollara í dag.Það var TMZ sem greindi fyrst frá þessum Bitcoin-gróða rapparans en hann sjálfur birti sjáskot af fréttinni á Instagram-síðu sinni og sagði þetta ekki slæmt fyrir strák sem ólst upp í suðurhluta Queens í New York. Not Bad for a kid from South Side, I'm so proud of me. LOL #denofthieves A post shared by 50 Cent (@50cent) on Jan 23, 2018 at 12:34pm PST Rafmyntir Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Rapparinn 50 Cent er sagður hafa grætt rúmlega sjö milljónir Bandaríkjadollara á rafmyntinni Bitcoin. Það jafngildir um 709 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Fjölmiðlar ytra hafa margir hverjir fjallað um þennan meinta gróða rapparans, sem heitir réttu nafni Curtis Jackson, en hann er sagður hafa þegið Bitcoin í greiðslu fyrir plötu sína Animal Ambition árið 2014. Á þeim tíma var ein Bitcoin-eining metin á 662 dollara og þurfti því aðeins að borga brota brot af einingu fyrir plötuna. 50 Cent er sagður hafa þénað um 700 Bitcoin-einingar fyrir sölu á plötunni sem samsvaraði um 400 þúsund dollurum árið 2014. Er sú upphæð sögð vera um 7,7 milljónir dollara í dag.Það var TMZ sem greindi fyrst frá þessum Bitcoin-gróða rapparans en hann sjálfur birti sjáskot af fréttinni á Instagram-síðu sinni og sagði þetta ekki slæmt fyrir strák sem ólst upp í suðurhluta Queens í New York. Not Bad for a kid from South Side, I'm so proud of me. LOL #denofthieves A post shared by 50 Cent (@50cent) on Jan 23, 2018 at 12:34pm PST
Rafmyntir Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira