Nýi aðstoðarmaðurinn hennar Ólafíu er Wildman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2018 17:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á fyrsta móti ársins á LPGA mótaröðinni í golfi á morgun fimmtudag en Íþróttamaður ársins 2017 keppir á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum. Ólafía Þórunn lék á þessu móti í fyrra en það var jafnframt fyrsta mót hennar á sterkustu mótaröð heims. Fyrir ári síðan komst Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn á sínu fyrsta LPGA-móti og endaði síðan í 69. sæti á fimm höggum undir pari samtals. Ólafía lék á 287 höggum (71-68-77-71) en par Ocean vallarins á Paradise Island er 73 högg. Ólafía Þórunn mætir til leiks með nýjan aðstoðarmann í fyrsta móti ársins 2017. Nýi kylfuberinn hennar heitir Gary Wildman og hefur meðal annars starfað fyrir Emily Kristin Petersen og Charley Hull. Þetta kemur fram á heimasíðu Golfsambandsins er þar kemur líka fram að Wildman búi yfir mikilli reynslu en hann mun starfa með Ólafíu Þórunni á nokkrum mótum í upphafi tímabilsins áður en ákvörðun verður tekin um framhaldið. Golf Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á fyrsta móti ársins á LPGA mótaröðinni í golfi á morgun fimmtudag en Íþróttamaður ársins 2017 keppir á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum. Ólafía Þórunn lék á þessu móti í fyrra en það var jafnframt fyrsta mót hennar á sterkustu mótaröð heims. Fyrir ári síðan komst Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn á sínu fyrsta LPGA-móti og endaði síðan í 69. sæti á fimm höggum undir pari samtals. Ólafía lék á 287 höggum (71-68-77-71) en par Ocean vallarins á Paradise Island er 73 högg. Ólafía Þórunn mætir til leiks með nýjan aðstoðarmann í fyrsta móti ársins 2017. Nýi kylfuberinn hennar heitir Gary Wildman og hefur meðal annars starfað fyrir Emily Kristin Petersen og Charley Hull. Þetta kemur fram á heimasíðu Golfsambandsins er þar kemur líka fram að Wildman búi yfir mikilli reynslu en hann mun starfa með Ólafíu Þórunni á nokkrum mótum í upphafi tímabilsins áður en ákvörðun verður tekin um framhaldið.
Golf Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira