Fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins látinn Atli Ísleifsson skrifar 22. janúar 2018 11:46 Jimmy Armfield bar fyrirliðabandið í fimmtán af 43 landsleikjum sínum. Vísir/Getty Jimmy Armfield, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins og framkvæmdastjóri Leeds, er látinn, 82 ára að aldri. Hann var í hóp landsliðsins þegar Englendingar tryggði sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu á heimavelli árið 1966. Armfield spilaði einungis með einu félagsliði, Blackpool, á sautján ára atvinnumannaferli sínum. Hann bar fyrirliðabandið í fimmtán af þeim 43 leikjum sem hann lék með enska landsliðinu. Armfield lék ekki leik á HM 1966 vegna támeiðsla en fékk loks medalíu árið 2009 þegar ákvörðun var tekin um að allir sem voru hópnum skyldu fá medalíu.Tók við af Brian Clough Hann gerðist þjálfari Bolton Wanderers árið 1971. Þremur árum síðar var hann ráðinn framkvæmdastjóri Leeds þar sem hann tók við stöðunni af goðsögninni Brian Clough eftir stutta en stormasama stjóratíð Clough. Armfield stýrði Leeds-liðinu alla leið í úrslitaleik í Evrópukeppni meistaraliða tímabilið 1974 til 1975 þar sem Leeds beið lægri hlut fyrir Bayern München, 2-0. Úrslitaleikurinn fór fram á Parc de Princes í París. Andlát Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Sjá meira
Jimmy Armfield, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins og framkvæmdastjóri Leeds, er látinn, 82 ára að aldri. Hann var í hóp landsliðsins þegar Englendingar tryggði sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu á heimavelli árið 1966. Armfield spilaði einungis með einu félagsliði, Blackpool, á sautján ára atvinnumannaferli sínum. Hann bar fyrirliðabandið í fimmtán af þeim 43 leikjum sem hann lék með enska landsliðinu. Armfield lék ekki leik á HM 1966 vegna támeiðsla en fékk loks medalíu árið 2009 þegar ákvörðun var tekin um að allir sem voru hópnum skyldu fá medalíu.Tók við af Brian Clough Hann gerðist þjálfari Bolton Wanderers árið 1971. Þremur árum síðar var hann ráðinn framkvæmdastjóri Leeds þar sem hann tók við stöðunni af goðsögninni Brian Clough eftir stutta en stormasama stjóratíð Clough. Armfield stýrði Leeds-liðinu alla leið í úrslitaleik í Evrópukeppni meistaraliða tímabilið 1974 til 1975 þar sem Leeds beið lægri hlut fyrir Bayern München, 2-0. Úrslitaleikurinn fór fram á Parc de Princes í París.
Andlát Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Sjá meira