Ed Sheeran trúlofaður Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. janúar 2018 14:52 Ed Sheeran ætti að geta sungið nokkur hugljúf ástarlög til unnustu sinnar, Cherry Seaborn. Vísir/Getty Breski söngvarinn Ed Sheeran trúlofaðist kærustu sinni, Cherry Seaborn, skömmu fyrir áramót. Sheeran tilkynnti um trúlofunina á Instagram-reikningi sínum í dag. „Nældi mér í unnustu rétt áður en nýja árið gekk í garð. Við erum mjög hamingjusöm og ástfangin, og kettirnir okkar eru einnig yfir sig ánægðir,“ skrifaði Sheeran og hengdi mynd af sér og nýbakaðri unnustunni við færsluna, sem sjá má neðst í fréttinni. Sheeran og Seaborn voru vinir og skólasystkini í nokkur ár áður en þau byrjuðu saman árið 2015. Þá fór Seaborn í heimsreisu með unnusta sínum þegar hann tók sér ársfrí frá tónlistinni árið 2016. Sheeran hefur verið tíðrætt um ástina í viðtölum upp á síðkastið og sagðist nýlega tilbúinn til þess að eignast börn. Hann hefur jafnframt gert það gott í tónlistinni undanfarin misseri og er tilnefndur í fjórum flokkum á Brit-verðlaunahátíðinni sem haldin verður í febrúar. Cherry Seaborn er atvinnukona í hokkí og spilaði með U21-árs-liði Englands á Evrópumeistaramótinu árið 2012 þar sem liðið hreppti bronsverðlaun. Got myself a fiancé just before new year. We are very happy and in love, and our cats are chuffed as well xx A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) on Jan 20, 2018 at 5:49am PST Tengdar fréttir Ed Sheeran og Beyoncé í „nýjum“ dúett Ný útgáfa af laginu Perfect kom út fyrir helgi þar sem Beyoncé syngur með Sheeran. 2. desember 2017 21:00 Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30 Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. 13. desember 2017 06:49 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Breski söngvarinn Ed Sheeran trúlofaðist kærustu sinni, Cherry Seaborn, skömmu fyrir áramót. Sheeran tilkynnti um trúlofunina á Instagram-reikningi sínum í dag. „Nældi mér í unnustu rétt áður en nýja árið gekk í garð. Við erum mjög hamingjusöm og ástfangin, og kettirnir okkar eru einnig yfir sig ánægðir,“ skrifaði Sheeran og hengdi mynd af sér og nýbakaðri unnustunni við færsluna, sem sjá má neðst í fréttinni. Sheeran og Seaborn voru vinir og skólasystkini í nokkur ár áður en þau byrjuðu saman árið 2015. Þá fór Seaborn í heimsreisu með unnusta sínum þegar hann tók sér ársfrí frá tónlistinni árið 2016. Sheeran hefur verið tíðrætt um ástina í viðtölum upp á síðkastið og sagðist nýlega tilbúinn til þess að eignast börn. Hann hefur jafnframt gert það gott í tónlistinni undanfarin misseri og er tilnefndur í fjórum flokkum á Brit-verðlaunahátíðinni sem haldin verður í febrúar. Cherry Seaborn er atvinnukona í hokkí og spilaði með U21-árs-liði Englands á Evrópumeistaramótinu árið 2012 þar sem liðið hreppti bronsverðlaun. Got myself a fiancé just before new year. We are very happy and in love, and our cats are chuffed as well xx A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) on Jan 20, 2018 at 5:49am PST
Tengdar fréttir Ed Sheeran og Beyoncé í „nýjum“ dúett Ný útgáfa af laginu Perfect kom út fyrir helgi þar sem Beyoncé syngur með Sheeran. 2. desember 2017 21:00 Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30 Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. 13. desember 2017 06:49 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Ed Sheeran og Beyoncé í „nýjum“ dúett Ný útgáfa af laginu Perfect kom út fyrir helgi þar sem Beyoncé syngur með Sheeran. 2. desember 2017 21:00
Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30
Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. 13. desember 2017 06:49