Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. janúar 2018 08:00 Þetta var áhugavert að sjá. Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. Myndbandið er án orða og af honum að labba inn í MMA-búr og skoða sig um. Fyrir áramót gaf Mayweather því undir fótinn að hann gæti skoðað að taka þátt í MMA-bardaga fyrir UFC og þetta myndband gefur mörgum von um að svo verði á endanum.pic.twitter.com/JqWbuJ43eQ — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) January 30, 2018 Conor McGregor fór úr búrinu á síðasta ári yfir í hnefaleikahringinn til þess að boxa við Mayweather og fyrir þann bardaga var fyrst rætt um þann möguleika að þeir myndu mætast síðar í búrinu. Á heimavelli Conors. Írinn æstist allur upp er hann sá myndbandið og sendi Mayweather tvö skilaboð sem má sjá hér að neðan. Líkurnar á því að Mayweather berjist fyrir alvöru í MMA verða að teljast takmarkaðar en maður skal aldrei afskrifa neitt hjá Mayweather ef réttir peningar eru í boði.Hahahaha very good. Keep up the good work my son. Yours sincerely, Senior. https://t.co/Qk3U69isTS — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 Fuck the Mayweathers. pic.twitter.com/1E4MQTWoUr — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 MMA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. Myndbandið er án orða og af honum að labba inn í MMA-búr og skoða sig um. Fyrir áramót gaf Mayweather því undir fótinn að hann gæti skoðað að taka þátt í MMA-bardaga fyrir UFC og þetta myndband gefur mörgum von um að svo verði á endanum.pic.twitter.com/JqWbuJ43eQ — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) January 30, 2018 Conor McGregor fór úr búrinu á síðasta ári yfir í hnefaleikahringinn til þess að boxa við Mayweather og fyrir þann bardaga var fyrst rætt um þann möguleika að þeir myndu mætast síðar í búrinu. Á heimavelli Conors. Írinn æstist allur upp er hann sá myndbandið og sendi Mayweather tvö skilaboð sem má sjá hér að neðan. Líkurnar á því að Mayweather berjist fyrir alvöru í MMA verða að teljast takmarkaðar en maður skal aldrei afskrifa neitt hjá Mayweather ef réttir peningar eru í boði.Hahahaha very good. Keep up the good work my son. Yours sincerely, Senior. https://t.co/Qk3U69isTS — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 Fuck the Mayweathers. pic.twitter.com/1E4MQTWoUr — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018
MMA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira