Risaturn Reita virðist úr sögunni Garðar Örn Úlfarsson skrifar 30. janúar 2018 06:00 Risaturn Reita átti að vera í senn viti, fræðslumiðstöð og útsýnisstaður. Mynd/Gagarín Svo virðist sem hugmynd fasteignafélagsins Reita um turn sem rís 110 metra yfir sjávarmál við Sæbraut neðan Höfða falli í grýtta jörð í borgarkerfinu. Borgarráð hefur nú heimilað skipulagssviði borgarinnar að hefja undirbúningsframkvæmdir vegna vita í hefðbundnum stíl á þessum stað. Fréttablaðið sagði frá hugmynd Reita 18. janúar síðastliðinn. Daginn eftir var haft eftir Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, í blaðinu að ekkert annað stæði til af hálfu borgarinnar en að halda sig við vita af þeirri gerð sem þegar eru við Reykjavíkurhöfn. Þremur dögum síðar var borgarráði síðan send ósk frá umhverfis- og skipulagssviði um að fá leyfi til að hefja framkvæmdir við slíkan vita, rétt eins og til hafði staðið. Í vitanum eiga að vera innsiglingarljós fyrir sjófarendur. Þau koma í stað ljósa á Stýrimannaskólanum sem háhýsi við Höfðatorg skyggja nú á. Við vitann verður útsýnispallur. Kostnaður borgarinnar er áætlaður 75 milljónir króna en Faxaflóahafnir kosta smíði vitans sjálfs. Turn Reita átti að reisa og reka í einkaframkvæmd en afhenda síðan borginni til eignar að 25 til 30 árum liðnum. Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Svo virðist sem hugmynd fasteignafélagsins Reita um turn sem rís 110 metra yfir sjávarmál við Sæbraut neðan Höfða falli í grýtta jörð í borgarkerfinu. Borgarráð hefur nú heimilað skipulagssviði borgarinnar að hefja undirbúningsframkvæmdir vegna vita í hefðbundnum stíl á þessum stað. Fréttablaðið sagði frá hugmynd Reita 18. janúar síðastliðinn. Daginn eftir var haft eftir Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, í blaðinu að ekkert annað stæði til af hálfu borgarinnar en að halda sig við vita af þeirri gerð sem þegar eru við Reykjavíkurhöfn. Þremur dögum síðar var borgarráði síðan send ósk frá umhverfis- og skipulagssviði um að fá leyfi til að hefja framkvæmdir við slíkan vita, rétt eins og til hafði staðið. Í vitanum eiga að vera innsiglingarljós fyrir sjófarendur. Þau koma í stað ljósa á Stýrimannaskólanum sem háhýsi við Höfðatorg skyggja nú á. Við vitann verður útsýnispallur. Kostnaður borgarinnar er áætlaður 75 milljónir króna en Faxaflóahafnir kosta smíði vitans sjálfs. Turn Reita átti að reisa og reka í einkaframkvæmd en afhenda síðan borginni til eignar að 25 til 30 árum liðnum.
Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira