Kelsey Grammer minntist John Mahoney: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann“ Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2018 10:23 Kelsey Grammer og John Mahoney léku saman í þáttunum Frasier um ellefu ára skeið. Twitter Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer minntist leikarans John Mahoney á Twitter-síðu sinni í gær, en Mahoney lést síðastliðinn sunnudag, 77 ára að aldri. Grammer og Mahoney léku saman í þáttunum Frasier um ellefu ára skeið, þar sem Mahoney fór með hlutverk Martin Crane, föður persónu Grammer, Frasier. Grammer birtir mynd af þeim félögum í faðmlögum með textanum: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann.“ Hinn skapstirði Martin Crane var einn af vinsælustu persónum þáttanna, þar sem fylgst var með sambandi Martin og sonanna Frasier og Niles.He was my father. I loved him. pic.twitter.com/3mGcyEMxoy— Kelsey Grammer (@KelseyGrammer) February 7, 2018 Mahoney andaðist í Chicago, en hann hafði glímt við krabbamein í lungum, auk þess að hafa greinst með heilaæxli. Þættirnir um Frasier voru framleiddir á árunum 1993 til 2004 og urðu alls 263 talsins. Leikkonan Peri Gilpin, sem fór með hlutverk Roz í þáttunum, hefur sömuleiðis minnst Mahoney en hún birti mynd af honum þar sem hann tók lagið í brúðkaupi hennar. John singing at my wedding. Watch Moonstruck, Say Anything and/or Frasier or anything you can find with him in it and raise a glass to John. Remember him well. A post shared by Peri Gilpin (@peri.gilpin) on Feb 5, 2018 at 4:51pm PST Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leikarinn John Mahoney látinn Mahoney er þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Frasier. 5. febrúar 2018 23:26 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer minntist leikarans John Mahoney á Twitter-síðu sinni í gær, en Mahoney lést síðastliðinn sunnudag, 77 ára að aldri. Grammer og Mahoney léku saman í þáttunum Frasier um ellefu ára skeið, þar sem Mahoney fór með hlutverk Martin Crane, föður persónu Grammer, Frasier. Grammer birtir mynd af þeim félögum í faðmlögum með textanum: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann.“ Hinn skapstirði Martin Crane var einn af vinsælustu persónum þáttanna, þar sem fylgst var með sambandi Martin og sonanna Frasier og Niles.He was my father. I loved him. pic.twitter.com/3mGcyEMxoy— Kelsey Grammer (@KelseyGrammer) February 7, 2018 Mahoney andaðist í Chicago, en hann hafði glímt við krabbamein í lungum, auk þess að hafa greinst með heilaæxli. Þættirnir um Frasier voru framleiddir á árunum 1993 til 2004 og urðu alls 263 talsins. Leikkonan Peri Gilpin, sem fór með hlutverk Roz í þáttunum, hefur sömuleiðis minnst Mahoney en hún birti mynd af honum þar sem hann tók lagið í brúðkaupi hennar. John singing at my wedding. Watch Moonstruck, Say Anything and/or Frasier or anything you can find with him in it and raise a glass to John. Remember him well. A post shared by Peri Gilpin (@peri.gilpin) on Feb 5, 2018 at 4:51pm PST
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leikarinn John Mahoney látinn Mahoney er þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Frasier. 5. febrúar 2018 23:26 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Leikarinn John Mahoney látinn Mahoney er þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Frasier. 5. febrúar 2018 23:26