Harrington lét loks af því verða að kaupa JS úr Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2018 16:15 Kit Harrington og Gilbert. Leikarinn Kit Harrington kom við hjá Gilberti Guðjónssyni, úrsmiði, í JS Watch Co. á dögunum og keypti sér úr. Þar gengur Harrington í hóp víðfrægra Íslandsvina sem hafa keypt úr af Gilberti. Þar má meðal annars nefna Tom Cruise, Viggo Mortensen, Ben Stiller, Yoko Ono, Elvis Costello, Tobey Maguire og Quentin Tarantino. Í samtali við Vísi segir Gilbert að Harrington, sem hefur komið títt til Íslands við tökur Game of Thrones, hafi sagst hafa fylgst með versluninni í fjögur ár og hafi alltaf ætlað að koma við og kaupa sér úr. Hann lét svo verða að því í síðustu viku og ekki seinna en vænna því þetta er væntanlega í síðasta sinn sem tökur fyrir Game of Thrones fara fram hér á landi. Gilbert segist kominn með tuttugu myndir af frægu fólki sem hafi keypt úr af honum á vegginn hjá sér en þó vanti einhverjar. Harrington er hvað þekktastur fyrir að leika Jon Snow í hinum gífurlega vinsælu þáttum Game of Thrones. Hann var hér á landi í síðustu viku við tökur fyrir áttundu þáttaröð sem sýna á á næsta ári. Tökunum er nú lokið og fóru þær, samkvæmt heimildum Vísis, fram á Suðausturlandi í grennd við Vík í Mýrdal. Tökurnar voru ekki stórar í sniðum og tóku einungis nokkra daga. Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur Game of Thrones fara fram á Suðurlandi Umfang takanna hér á landi að þessu sinni er ekki mjög mikið og eru flestir sem koma að henni íslenskir. 31. janúar 2018 16:56 Game of Thrones stjörnur mættar til vinnu á Íslandi Kit Harrington og Emilia Clarke sem leika aðalhlutverkin í þáttunum vinsælu Game of Thrones, eru stödd á Íslandi. 29. janúar 2018 17:43 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Leikarinn Kit Harrington kom við hjá Gilberti Guðjónssyni, úrsmiði, í JS Watch Co. á dögunum og keypti sér úr. Þar gengur Harrington í hóp víðfrægra Íslandsvina sem hafa keypt úr af Gilberti. Þar má meðal annars nefna Tom Cruise, Viggo Mortensen, Ben Stiller, Yoko Ono, Elvis Costello, Tobey Maguire og Quentin Tarantino. Í samtali við Vísi segir Gilbert að Harrington, sem hefur komið títt til Íslands við tökur Game of Thrones, hafi sagst hafa fylgst með versluninni í fjögur ár og hafi alltaf ætlað að koma við og kaupa sér úr. Hann lét svo verða að því í síðustu viku og ekki seinna en vænna því þetta er væntanlega í síðasta sinn sem tökur fyrir Game of Thrones fara fram hér á landi. Gilbert segist kominn með tuttugu myndir af frægu fólki sem hafi keypt úr af honum á vegginn hjá sér en þó vanti einhverjar. Harrington er hvað þekktastur fyrir að leika Jon Snow í hinum gífurlega vinsælu þáttum Game of Thrones. Hann var hér á landi í síðustu viku við tökur fyrir áttundu þáttaröð sem sýna á á næsta ári. Tökunum er nú lokið og fóru þær, samkvæmt heimildum Vísis, fram á Suðausturlandi í grennd við Vík í Mýrdal. Tökurnar voru ekki stórar í sniðum og tóku einungis nokkra daga.
Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur Game of Thrones fara fram á Suðurlandi Umfang takanna hér á landi að þessu sinni er ekki mjög mikið og eru flestir sem koma að henni íslenskir. 31. janúar 2018 16:56 Game of Thrones stjörnur mættar til vinnu á Íslandi Kit Harrington og Emilia Clarke sem leika aðalhlutverkin í þáttunum vinsælu Game of Thrones, eru stödd á Íslandi. 29. janúar 2018 17:43 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Tökur Game of Thrones fara fram á Suðurlandi Umfang takanna hér á landi að þessu sinni er ekki mjög mikið og eru flestir sem koma að henni íslenskir. 31. janúar 2018 16:56
Game of Thrones stjörnur mættar til vinnu á Íslandi Kit Harrington og Emilia Clarke sem leika aðalhlutverkin í þáttunum vinsælu Game of Thrones, eru stödd á Íslandi. 29. janúar 2018 17:43
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning