Nýr Santa Fe lítur dagsins ljós Finnur Thorlacius skrifar 6. febrúar 2018 14:59 Töluverð ytri breyting er á bílnum. Hyundai Motor hefur birt fyrstu myndina af nýrri og enn glæsilegri kynslóð fjórhjóladrifna sportjeppans Santa Fe sem frumsýndur verður formlega síðar í þessum mánuði. Santa Fe er flaggskip Hyundai og endurspeglar alla helstu styrkleikana sem Hyundai býr yfir við þróun bíla í þessum flokki. Þessir styrkleikar birtast ekki síst í miklum vinsældum mismunandi gerða sportjeppa Hyundai meðal almennings víða um heim þar sem ný, fjórða kynslóð Santa Fe fer fremst í flokki með mesta vélaraflinu og rýminu ásamt vandaðri hönnun í sérflokki. Myndin sem nú borist af Santa Fe endurspeglar m.a. nýtt útlit framenda fólksbíla Hyundai sem fyrst birtist í Kona sem kynnt var seint á síðasta ári. Heildaryfirbragð á útliti bílsins er kröfugt og endurspeglar fjölbreytta getu Santa Fe við mismunandi aðstæður. Eins og sjá má á mynd úr rúmgóðu og vönduðu farþegarýminu getur þar einnig að líta ýmsar nýjungar sem við fáum að kynnast betur þegar bíllinn verður kynntur formlega síðar í febrúar. Santa Fe verður síðan áberandi á bílasýningunni sem hefst í Genf í byrjun mars.Mikið lagt í innréttinguna á nýjum Santa Fe. Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent
Hyundai Motor hefur birt fyrstu myndina af nýrri og enn glæsilegri kynslóð fjórhjóladrifna sportjeppans Santa Fe sem frumsýndur verður formlega síðar í þessum mánuði. Santa Fe er flaggskip Hyundai og endurspeglar alla helstu styrkleikana sem Hyundai býr yfir við þróun bíla í þessum flokki. Þessir styrkleikar birtast ekki síst í miklum vinsældum mismunandi gerða sportjeppa Hyundai meðal almennings víða um heim þar sem ný, fjórða kynslóð Santa Fe fer fremst í flokki með mesta vélaraflinu og rýminu ásamt vandaðri hönnun í sérflokki. Myndin sem nú borist af Santa Fe endurspeglar m.a. nýtt útlit framenda fólksbíla Hyundai sem fyrst birtist í Kona sem kynnt var seint á síðasta ári. Heildaryfirbragð á útliti bílsins er kröfugt og endurspeglar fjölbreytta getu Santa Fe við mismunandi aðstæður. Eins og sjá má á mynd úr rúmgóðu og vönduðu farþegarýminu getur þar einnig að líta ýmsar nýjungar sem við fáum að kynnast betur þegar bíllinn verður kynntur formlega síðar í febrúar. Santa Fe verður síðan áberandi á bílasýningunni sem hefst í Genf í byrjun mars.Mikið lagt í innréttinguna á nýjum Santa Fe.
Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent